Einar Daði í 9.sæti eftir fyrri dag tugþrautar

100 m hlaup: 11,11 s
Langstökk: 7,33 m
Kúluvarp: 13,65 m
Hástökk: 2,00 m
400 m hlaup: 49,07 s
Stigafjöldi: 4097
 
Einar Daði hefur keppni á ný í fyrramálið kl 06:07 en hann er í 2.riðli í fyrstu grein dagsins sem er 110 m grindarhlaup.  Hann verður síðan í A-hópnum bæði í kringlukastinu og í stangarstökkinu.  Kringlukastið hefst kl 06:45 og stangarstökkið kl 09:40.  Næst síðasta grein tugþrautarinnar, spjótkast, hefst kl 13:25 og að lokum verður 1500 m hlaup kl 16:30. 

FRÍ Author