Einar Daði lýkur keppni í 13.sæti á EM

110 m grindahlaup: 14,72 s
Kringlukast: 35,95 m
Stangarstökk: 4,60 m
Spjótkast: 51,75 m
1.500 m hlaup: 4:39,38 s
 
Kristinn Torfason keppir á morgun í undankeppni langstökksins kl 10:40 að íslenskum tíma.  Er hann síðastur Íslendinga til að keppa á Evrópumeistaramótinu í þetta sinnið.
 
Myndina af Einari Daða sem fylgir fréttinni tók Gunnlaugur Júlíusson.
 

FRÍ Author