Egill Eiðsson skipaður í nefnd á vegum UMFÍ

Egill Eiðsson hefur verið skipaður í nefnd af UMFÍ um frjálsíþróttaskólaskóla UMFÍ og FRÍ. Verkefni og markmið nefndarinnar er tillögugerð og stefnumótun um framkvæmd og eftirfylgni frjálsíþróttaskólans ásamt undirbúningi, framkvæmd og frágangi á störfum frjálsíþróttaskólans í samráði við þá sambandsaðila sem sjá um skólann hver á sínu svæði.

FRÍ Author