Dómaranámskeið á Sauðárkróki

Héraðsdómaranámskeið fór fram á Sauðárkróki síðastliðna helgi og var kennari Sigurður Haraldsson. Alls sátu 13 manns námskeiðið og tóku skriflegt próf. Allir náðu prófinu og teljast þá með héraðsdómararéttindi út árið 2023. Þessir nýir héraðsdómarar í frjálsíþróttum eru:

 • Kolbrún Þórðardóttir – UMSS
 • Stefanía Hermannsdóttir – UMSS
 • Hermann Einarsson- UMSS
 • Andrea Maya Chirikadzi – UMSS
 • Thelma Knútsdóttir – UMSS
 • Steinunn Valdís Jónsdóttir – UMSS
 • Kristinn Freyr Briem – UMSS
 • Hafdís Halldóra Steinarsdóttir – UMSS
 • Laufey R. Harðardóttir – UMSS
 • Sigþrúður Jóna Harðardóttir – UMSS
 • Ísak Óli Traustason – UMSS
 • Sigríður Inga Viggósdóttir – UMSS
 • Sveinbjörn Óli Svavarsson – UMSS