Dagur 2 í Gautaborg

 Dagur Andri Einarsson úr FH var í 7.sæti í 100m hlaupi 15 ára stráka á tímanum 11,92sek. 
Örvar Eggertsson úr FH varð í 4.sæti í spjótkasti 14 ára stráka með kast uppá 40,25m. 
Hinrik Snær Steinsson úr FH varð í 7.sæti í þrístökki 13 ára stráka með stökk uppá 10,19m. 
Thea Imani Sturludóttir úr FH varð í 6.sæti í hástökki 16 ára stelpna með stökk uppá 1,58m. 
Guðmundur Smári Daníelsson úr UMSE varð í 4.sæti í þrístökki stráka 15 ára með stökk uppá 12,13m. Hann varð í 2.sæti í sleggjukasti stráka 15 ára með kast uppá 55,12m. Hann varð einnig í 5.sæti í spjótkasti stráka 15 ára með kast uppá 46,62m. 
Karl Vernhard Þorleifsson UMSE varð í 7.sæti í spjótkasti 15 ára stráka með kast uppá 44,01m. 
Guðmundur Karl Úlfarsson úr FJölni varð í 5.sæti í þrístökki stráka 15 ára með stökk uppá 11,92m. 
 
 
Öll úrslit dagsins má nálgast hér: 
 

FRÍ Author