Afreksstarf hefst á höfuðborgarsvæðinu

FRÍ fagnar því að nú geti æfingar afrekshópa aftur farið fram í mannvirkjum sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu. Nánar má lesa um málið í fréttatilkynningu frá ÍSÍ sem fylgir hér að neðan, en má einnig á vef ÍSÍ hér: „Fulltrúar almannavarnanefndar höfuðborgarsvæðisins funduðu nú síðdegis með ÍSÍ, sérsamböndum þess, ÍBR, ÍBH, UMSK og fulltrúum fyrir hönd sveitarfélaganna […]

meira...

Úrslit af Smáþjóðameistaramótinu

Úrslit frá okkar fólki af Smáþjóðameistaramótinu um helgina. 100m: Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir 11,72s (0,0) í 4. sæti. 100m: Tiana Ósk Whitworth 11,87s (0,0) í 5. sæti. 100m grind: María Rún Gunnlaugsdóttir 14,38 í 4 sæti 200m: Guðbjörg Jóna með Íslandsmet kvenna, 18-19 ára og 16-17 ára á tímanum 23,61s (+0,9) í 2. sæti. 200m: Hrafnhild […]

meira...

Hallur Hallsson og Haukur Ingi Guðnason í fagteymi FRÍ

Hallur Hallsson og Haukur Ingi Guðnason bættust við fagteymi FRÍ í vikunni. Ráðgjafar Gallup, Hallur og Haukur Ingi, sem vinna með íþróttafólki FRÍ hafa sérfræðiþekkingu í íþróttasálfræði og margra ára reynslu af vinnu með efnilegu íþróttafólki og afreksíþróttafólki. Ráðgjöfin felst í því að kenna kerfisbundnar aðferðir til að bæta andlegan styrk afreksfólks FRÍ. Þetta eru […]

meira...

Elísabet Rut setur nýtt Íslandsmet

Elísabet Rut Rúnarsdóttir setti enn eitt Íslandsmetið í stúlknaflokki á Innanfélagsmóti ÍR í gær. Hún kastaði 4kg sleggjunni 55,20 metra og er að stimpla sig inn sem ein af bestu sleggjukösturum heims í sínum aldursflokki. Fyrra Íslandsmetið átti Rut Tryggvadóttir og kastaði hún 49,30 metra 2017 og því rétt um 6 metra bæting hjá Elísabetu. […]

meira...

Opið fyrir skráningu í æfingabúðir Úrvalshóp FRÍ 15-19 ára

Þeir sem eru í Úrvalshóp FRÍ 15-19 ára geta núna skráð sig í æfingabúðirnar sem verða haldnar laugardaginn 14.apríl í Kaplakrika og Setbergsskóla í Hafnarfirði. Dagskrá æfingabúðanna:   Mæting í Kaplakrika kl 9:30 Æfing 1 í Kaplakrika kl 10-12 Hádegismatur í Setbergsskóla kl 12-13 Fyrirlestur um íþróttasálfræði og stórmót sumarsins í Setbergsskóla kl 13-15 Æfing 2 í […]

meira...

Úrvalshópur FRÍ 15-19 ára hefur verið uppfærður

Eins og venjan er að loknu keppnistímabilinu innanhúss þá hefur Úrvalshópur FRÍ 15-19 ára verið uppfærður. Hægt er að sjá hverjir eru í hópnum með því að smella hér. Haldnar verða æfingabúðir fyrir hópinn í Kaplakrika laugardaginn 14.apríl en skráning í æfingabúðirnar mun opna eftir helgi.

meira...

Æfingabúðir Úrvalshóps FRÍ heppnuðust vel í Hafnarfirði

Unglinganefnd FRÍ stóð fyrir vel heppnuðum æfingabúðum fyrir efnilegustu frjálsíþróttaunglinga landsins um helgina. Allir lögðust á eitt til að tryggja sérlega vel heppnaða stund í Hafnarfirði. Fyrst er að telja að FH-ingar opnuðu frjálsíþróttahús sitt í Kaplakrika fyrir hópnum. Sama má segja um Setbergsskóla sem opnaði dyr sínar fyrir unglingunum. Nokkrir úrvals þjálfarar sinntu hópnum og gáfu […]

meira...

Bikarkeppni FRÍ innanhúss og Bikarkeppni FRÍ 15 ára og yngri um helgina

Það verður fjörug helgi í Reykjavík í frjálsum íþróttum þar sem tvö mót fara fram í Laugardalshöll. Annars vegar er það Bikarkeppni FRÍ á morgun laugardag og hins vegar Bikarkeppni 15 ára og yngri á sunnudaginn. Á morgun eru 7 lið skráð til leiks en það er tvö lið frá ÍR, eitt frá FH, HSK/Selfossi, […]

meira...
X
X