Ný heimasíða tekin í notkun

Í dag hleyptum við hjá FRÍ af stokkunum nýrri heimasíðu. Vonandi kunna notendur vel að meta breytingarnar. Síðunni er ætlað að þjóna enn betur lesendum okkar og þeirra margbreytilega áhuga og ástæðum fyrir að leita sér upplýsinga hjá FRÍ. Þó við séum að reyna að gera vel er áreiðanlega eitthvað sem má betur gera. Við værum […]

meira...

Val á landsliði utanvegahlaupara

Langhlaupanefnd FRÍ hefur gengið frá vali á hlaupurum sem keppa munu fyrir hönd Íslands á heimsmeistaramótinu í utanvegahlaupum laugardaginn 10.júní í Badia Prataglia, Ítalíu. Þeir sem hafa verið valdir eru: Konur: Elísabet Margeirsdóttir 621 ITRA stig Þórdís Jóna Hrafnkelsdóttir 582 ITRA stig Sigríður Björg Einarsdóttir 577 ITRA stig Þóra Magnúsdóttir 577 ITRA stig Karlar: Þorbergur […]

meira...

Dómaranámskeið 18. og 19. janúar

FRÍ býður til námskeiðs til héraðsdómararéttinda í frjálsíþróttum dagana 18. og 19. janúar 2017. Námskeiðið verður haldið í Íþróttamiðstöð ÍSÍ að Engjavegi 6 í Laugardal og hefst báða dagana kl. 18:00. 
meira...

Stjórn FRÍ sækir félögin heim

Stjórn Frjálsíþróttasambands Íslands ákvað í haust að sækja frjálsíþróttafélögin heim í hérað. Tilgangurinn er fyrst og fremt að heyra hvað er efst á baugi hjá hverju félagi fyrir sig. Starfsemin er ólík á milli félaga og því er mjög gagnlegt fyrir stjórn að heyra um helstu verkefni, hindranir og árangur. Einnig vill FRÍ nota tækifærið í þessum heimsóknum til að fylgja eftir bréfi sem sent var sveitarfélög um landið í nóvember síðastliðnum þar sem sveitarfélög voru hvött til áframhaldandi viðhalds og uppbyggingu á íþróttamannvirkjum, því eru fulltrúar bæjarins líka boðaðir á fundina. 
meira...
X