Góður árangur á MÍ 15-22ja ára í Laugardalshöll

Liðna helgi fór fram MÍ í frjálsum 15-22ja ára í Laugardalshöll. Á ýmsu gekk um helgina í veðrinu og það hafði sína áhrif. Seinka varð keppni á seinni degi um tvær klukkustundir. Engu að síður gekk mótið allt ljómandi vel og það sem miklu máli skiptir þá var árangur keppenda góður og mörg met sett. Fyrst er að […]

meira...

Keppni frestað á seinni degi MÍ 15-22ja ára

Vegna færðar á höfuðborgarsvæðinu og nágrenni er keppni á seinni degi MÍ 15-22ja ára frestað um tvo klukkutíma. Keppni hefst því samkvæmt tímaseðli klukkan 12:00. Frekari upplýsingar hér á síðuni. Vinsamlegast látið berast til keppenda!

meira...

Unglingameistaramót Íslands 15-22ja ára um helgina

Um helgina fer fram Meistaramót Íslands 15-22ja ára, svo kallað Unglingameistaramót. Nú liggur fyrir leikskrá mótsins, má nálgast hana á vefnum, Leikskrá Meistaramót Íslands 15-22 ára innanhúss 2017.   Alls eru 242 keppendur skráðir til leiks. Fylgjast má með mótinu á vefnum um helgina á slóðinni: http://urslit.fri.is, einnig verður eitthvað af efni, með ykkar hjálp, […]

meira...

ÍR með flesta meistaratitla á MÍ um helgina

Um helgina fór fram MÍ innanhúss. Alls voru þar krýndir 26 Íslandsmeistarar, þar af 12 úr ÍR, 5 úr FH og 3 úr Breiðabliki. Flesta titla vann Ívar Kristinn Jasonarson úr ÍR en hann sigraði í 200m og 400m hlaupum auk þess að leiða sína sveit til sigurs í 4*200m boðhlaupi. Þrír aðrir íþróttamenn unnu tvo […]

meira...

Góður árangur á fyrri degi Meistaramóts Íslands

Erna Sóley Gunnarsdóttir Aftureldingu setti nýtt met í flokki 16-17 ára flokki stúlkna þegar hún varpaði (4 kg) kúlu 13,69 m. Hún sigraði þá grein einnig. Fyrra metið í greininni átti Helga Margrét Þorsteinsdóttir 13,45 m sett árið 2008. Thelma Lind Kristjánsdóttir ÍR varð 2. með 13,36 m og Irma Gunnarsdóttir Breiðabliki varð 3. með […]

meira...

Ásdís Hjálmsdóttir bætti Íslandsmet sitt í kúluvarpi innanhúss í dag!

Ásdís Hjálmsdóttir spjótkastari með meiru sýnir að hún er í fínu formi nú í upphafi árs. Ásdís keppti í kúluvarpi á svissneska meistararmótinu sem haldið var í Magglingen í Sviss í dag. Þar gerði hún sér lítið fyrir og bætti eigið Íslandsmet um 1cm þegar hún kastaði kúlunni 15,96m. Þetta góða kast fór nálægt EM […]

meira...

Meistaramót Íslands haldið í Laugardalshöll um helgina

Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum fer fram í Laugardalshöll um helgina. Mótið verður snarpt og skemmtilegt að vanda og tækifæri til að sjá góða frjálsíþróttakeppni með eigin augum! Keppnin hefst með undanúrslitum og forkeppni í fyrramálið klukkan 11:00. Keppt verður til úrslita í stangarstökki klukkan 12:00 og í öðrum greinum frá 13:00. Tímaseðil má sjá á […]

meira...

Glæsilegt Stórmót ÍR haldið í 21. sinn

ÍR hélt sitt 21. Stórmót um síðustu helgi í Laugardalshöll. Um 800 keppendur, á aldrinum 5 til 53 ára frá 38 félögum, tók þátt, þar af fjöldi Færeyinga en það má segja að það sé ekkert Stórmót lengur án vina okkar frá Færeyjum. Þeir yngstu tóku þátt í þrautabrautinni sem sett er upp annarsvegar fyrir […]

meira...

Norðurlandameistarmót í Tampere í Finnlandi

Frjálsíþróttasamband Íslands og Danmerkur hafa valið sameiginlegt lið til að keppa á Norðurlandameistaramóti í frjálsum íþróttum innanhúss sem fram fer á morgun í Tampere í Finnlandi. Íslensku íþróttamennirnir eru fimm, en nokkrir gáfu ekki kost á sér, m.a. Aníta Hinriksdóttir sem keppir í Póllandi um helgina. Sameiginlegt lið Íslendinga og Dana keppir á móti liðum […]

meira...

MÍ 11-14 ára í Kaplakrika um helgina

Það verður stemmning í Kaplakrika um helgina þar sem fram fer Meistaramót Íslands innanhúss í flokki 11-14 ára. Um 300 krakkar eru skráðir til leiks og án efa eiga mörg met eftir að falla. Keppni hefst klukkan 10:00 báða dagana. Við hvetjum alla til að mæta til að fylgjast með íþróttafólki framtíðarinnar. Góða skemmtun

meira...
1 2 3
X
X