Manchester International fer fram í dag

Manchester International fer fram þriðja árið í röð milli 15 og 20 á íslenskum tíma í dag. Þar mun lið Englands keppa gegn Skotlandi, Norður Írlandi, Wales, Bretlandi 19 ára og yngri og alþjóðlegu liði. Í alþjóðlega liðinu verða níu íslenskir keppendur ásamt keppendum frá Danmörku, Jamaíku, Nýja Sjálandi og fleiri löndum. Einnig mun hópur […]

meira...

Seinni dagur á NM/Baltic U23

Seinni dagurinn á Norðurlanda- og Eystrasaltslandamótinu 20-22 ára fór fram í rigningu og kulda. Því voru aðstæður til bætinga ekki góðar. Sex íslenskir keppendur kepptu á fyrri degi en á þeim síðari kepptu Vigdís Jónsdóttir í sleggjukasti og Irma Gunnarsdóttir í langstökki. Vigdís Jónsdóttir, Íslandsmethafi í sleggjukasti kvenna, kastaði sleggjunni lengst 57,63 metra og endaði […]

meira...

Seinni dagur á NM U20

Norðurlandamótinu19 ára og yngri lauk í dag. Í stigakeppninni sigraði lið Finnlands í kvennaflokki og Noregur í karlaflokki. Sameiginlegt lið Danmerkur og Íslands endaði í fjórða sæti í báðum flokkum. Í gær tóku Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir og Tiana Ósk Whitworth fyrsta og annað sætið í 100 metra spretthlaupi og þær héldu uppteknum hætti í dag. […]

meira...

Guðbjörg tvöfaldur Norðurlandameistari

Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir sem varð Norðurlandameistari 19 ára og yngri í 100 metra spretthlaupi í gær tók einnig gullið í 200 metra hlaupi í dag. Tiana Ósk Whitworth varð aftur í öðru sæti. Guðbjörg Jóna hljóp á 23,49 sekúndum og Tiana Ósk á 24,00 sekúndum. Meðvindur var 3,1 m/s sem er yfir leyfilegum mörkum. Guðbjörg […]

meira...

Góður árangur á fyrri degi NM U20

Góður árangur náðist hjá íslensku keppendunum á fyrri degi Norðurlandamótsins 19 ára og yngri. Ísland og Danmörk skipa sameiginlegt lið gegn, Svíþjóð, Noregi og Finnlandi. Í liðakeppninni er stigastaðan sú að Noregur leiðir kvennakeppnina með 93 stig og Danmörk-Ísland er í öðru sæti með 87 stig. Í karlakeppninni leiðir Svíþjóð með 100 stig og Danmörk-Ísland […]

meira...

Fyrri dagur á NM/Baltic U23

Fyrri degi er lokið á Norðurlanda- og Eystrasaltslandameistaramótinu 20-22 ára. Ísland sendi sjö keppendur á mótið í ár og voru sex þeirra á meðal keppenda í dag. Hilmar Örn Jónsson kastaði sleggjunni 68,32 metra og varð í þriðja sæti. Sigurvegarinn í greininni var Thomas Mardal frá Noregi sem kastaði 72,81 metra. Persónulegt met Hilmars er […]

meira...

Guðbjörg Jóna Norðurlandameistari U20 í 100m

Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir varð í dag Norðurlandameistari 19 ára og yngri í 100 metra spretthlaupi. Guðbjörg hljóp á tímanum 11,47 sek með 2,7 m/s í meðvind. Tiana Ósk Whitworth varð í 2. sæti á tímanum 11,53 sek. Íslandsmet í kvennaflokki er 11,63 sek sem Sunna Gestsdóttir á frá árinu 2004. Tímarnir hjá Guðbjörgu og Tiönu […]

meira...

Nordic/Baltic U23 fer fram um helgina

Um helgina fer fram Norðurlanda- og Eystrasaltslandameistaramótið fyrir 20-22 ára. Mótið fer fam í Gävle í Svíþjóð og verða sjö Íslendingar meðal keppenda. Auk Íslands senda Danmörk, Svíþjóð, Noregur, Finnland og Eistland keppendur á mótið. Íslendingar senda sterkan hóp á mótið, þar á meðal eru tveir Íslandsmethafar. Thelma Lind Kristjánsdóttir sem bætti Íslandsmetið í kringlukasti […]

meira...

NM U20 fer fram um helgina

Um helgina fer fram Norðurlandamótið í frjálsum íþróttum 19 ára og yngri. Mótið er haldið í Hvidovre í Danmörku. Ísland teflir fram 20 keppendum í sameiginlegu liði Íslands og Danmerkur. Á mótinu verða einnig keppendur frá Svíþjóð, Noregi og Finnlandi. Sterkustu unglingar á Norðurlöndunum í frjálsum íþróttum verða því á meðal keppenda. Þar má helst […]

meira...

Ásdís einu sæti frá úrslitum

Undankeppni í spjótkasti kvenna fór fram á EM í frjálsum fyrr í dag. Keppt var í tveimur riðlum og voru keppendur alls 23. Ásdís Hjálmsdóttir var á meðal keppenda í fyrri riðli og til að vera örugg í inn í úrslit þurfti hún að kasta yfir 60,50 metra. Annars þurfi hún að bíða eftir seinni […]

meira...
1 2 3 4 5 233
X
X