Heimsmeistaramótið í hálfu maraþoni fór fram í Póllandi í morgun þar sem fjórir íslenskir keppendur voru á meðal þátttakenda. Efstur af íslensku keppendunum var Hlynur Andrésson sem lenti í 52. sæti af þeim 122 keppendum sem hófu hlaupið. Hlynur kom í mark á tímanum 1:02:47 sem er nýtt Íslandsmet.* Gamla Íslandsmetið átti Kári Steinn Karlsson […]
meira...