Bauhaus Junioren Galan í Mannheim

Frjálsíþróttasamband Ísland og unglinganefnd FRÍ hafa valið eftirfarandi ungmenni til þátttöku á Bauhaus Junioren Gala sem fer fram í Mannheim í Þýskalandi 1.-2. Júlí: Tiana Ósk Withworth ÍR í 100 og 200 m Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir ÍR í 100 og 200 m Dagur Andri Einarsson FH í 100 og 200 m Erna Sóley Gunnarsdóttir Aftureldingu […]

meira...

Sindri Hrafn sjötti í Eugene

Sindri Hrafn Guðmundssson spjótkastari úr Breiðabliki var á meðal keppenda á banda­ríska há­skóla­meist­ara­mót­inu sem fram fer í Eu­gene í Or­egon í Banda­ríkj­unum. Sindri Hrafn, sem keppir fyrir Utah State háskólann, tryggði sér sjötta sætið með 73,28 metra kasti í annarri tilraun. Sindri tryggði sig inn á mótið með því að kasta 76,18 metra og hefði […]

meira...

Hilmar Örn fjórði í Eugene

Hilm­ar Örn Jóns­son FH var á meðal keppenda á banda­ríska há­skóla­meist­ara­mót­inu sem fram fer í Eu­gene í Or­egon-ríki Banda­ríkj­anna. Hilmar kastaði vel, hafnaði í fjórða sæti og tókst að bæta Íslands­met sitt í sleggjukasti í flokki 20-22 ára. Hilm­ar Örn kastaði 72,38 metra í sjöttu og síðustu um­ferðinni, en hann kastaði yfir 70 metra strax […]

meira...

NM unglinga í fjölþrautum fer fram um helgina

Um helgina 10-11. júní fer fram Norðurlandamót unglinga í fjölþrautum í Kuortane í Finnlandi. Frjálsíþróttasamband Ísland hefur að þessu sinni valið 5 manna hóp til að keppa fyrir hönd Íslands á mótinu. Þau eru Irma Gunnarsdóttir Breiðabliki sem keppir í sjöþraut 18-19 ára stúlkna Helga Margrét Haraldsdóttir ÍR sem keppir í sjöþraut 16-17 ára stúlkna […]

meira...

Aníta vann til bronsverðlauna

Aníta Hinriksdóttir keppti í gær í 800m hlaupi á Jos­ef Od­lozil-minn­ing­ar­mót­inu sem haldið er í Prag. Aníta hljóp 800 metrana á tímanum 2:01,17 mínútum­, en Olha Lyak­hova frá Úkraínu sigraði hlaupið á tím­an­um 2:00,75 mínútum. Hin ít­alska Yusneysi Santiusti varð önn­ur á tím­an­um 2:01,04 mín­út­um. Aníta sigraði á þessu móti í fyrra á tím­an­um 2:00,54 mín­út­um […]

meira...

Tvö Íslandsmet slegin á síðasta degi Smáþjóðaleikanna

Þriðja og síðasta keppnisdegi Smáþjóðaleikanna lauk í gær. Ísland endaði í 2. sæti frjálsíþróttakepninnar með 24 verðlaunapeninga og þar af 11 gullverðlaun. Dagurinn hófst með 100m grindahlaupi kvenna þar sem María Rún Gunnlaugsdóttir var okkar fulltrúi. Náði hún 4. sætinu á tímanum 14,69 sek. Mikil spenna var fyrir 200m hlaupi kvenna og karla þar sem […]

meira...

Frábær árangur á öðrum keppnisdegi Smáþjóðaleikana

Öðrum keppnisdegi á Smáþjóðaleikunum í San Marino lauk í gærkvöldi. Íslensku keppendurnir stóðu sig með glæsibrag í gær og er Ísland nú sem stendur í 2. sæti frjálsíþróttakeppninnar. Dagurinn hófst með 400 m grindahlaupi kvenna þar sem Arna Stefanía Guðmundsdóttir sigraði með yfirburðum á tímanum 59,14 sek. Í kúluvarpi kvenna náði Ásdís Hjálmsdóttir 2. sæti […]

meira...

Kristján Viggó Sigfinnsson bætti 40 ára gamalt met

Grunnskólamót höfuðborga Norðurlandanna fram fer í Osló þessa dagana. 8 drengir og 8 stúlkur á aldrinum 13-14 ára keppa í frjálsum íþróttum. Í dag var keppt í hástökki og náði þar Kristján Viggó Sigfinnsson bestum árangri með 1,91 m stökki og 1. sæti. Kristján bætti sinn besta árangur jafnframt um þrjá sentimetra, því best átti hann […]

meira...

Vorfundur FRÍ

Vorfundur FRÍ fer fram 1. júni frá kl. 18.00-21.30  í fundarsal á 2.hæð  Íþróttamiðstöðvar ÍSÍ í Laugardalnum. Dagskráin ber keim af þingsamþykkt en einnig verður afreksstefna sambandsins til umræðu en undanfarna mánuði hefur farið fram mikil vinna á vegum ÍSÍ við undirbúning skipulags afreksstarfs á Íslandi til framtíðar. Ljóst er nú að fjármagn til málaflokksins er að […]

meira...

Dagur 1 á Smáþjóðaleikunum

Fyrsta keppnisdegi í frjálsum íþróttum á Smáþjóðaleikunum í San Marino lauk í gærkvöldi. Íslensku keppendurnir náðu mjög góðum árangri í gær og er Ísland nú í 2. sæti með 15 verðlaunapeninga en Lúxemborg er í 1. sæti með 20 verðlaun og Kýpur í 3. sæti með 13 verðlaun. Dagurinn hófst með hástökki kvenna þar sem […]

meira...
1 2 3 4 5 203
X