Landsliðsval fyrir NM U20

Um helgina fer fram Norðurlandamótið í frjálsum íþróttum 19 ára og yngri. Mótið er haldið í Kristiansand í Noregi. Ísland teflir fram sextán keppendum í sameiginlegu liðum Íslands og Danmerkur sem munu keppa gegn liði frá Svíþjóð, Noregi og Finnlandi. Búast má við sterkri og spennandi keppni þar sem á meðal keppenda eru fremstu frjálsíþróttaungmenni […]

meira...

FH bikarmeistari 15 ára og yngri

Bikarkeppni FRÍ 15 ára og yngri fór fram í Kaplakrika um helgina. 118 keppendur úr átta liðum voru mættir til keppni í tuttugu greinum. Í heildarstigakeppninni stöðvaði lið FH þriggja ára sigurgöngu HSK. FH sigraði með 144 stig, í öðru sæti varð HSK/Selfoss með 138 stig og í þriðja sæti varð UFA með 85 stig. […]

meira...

Meistaramót 10.000m á braut

Meistaramót Íslands í 10.000 metra hlaupi á braut verður haldið á Þórsvelli á Akureyri laugardaginn 17. ágúst. Karlarnir verða ræstir af stað klukkan 17:15 og konurnar 17:55. Íslandsmeistari í fyrra var Þórólfur Ingi Þórsson, ÍR, á tímanum 33:22,69 mínútum. Í ár er einnig keppt í kvennaflokki í fyrsta skipti. Áður fyrr kepptu konurnar einungis í […]

meira...

Ísland með gull á Evrópubikar

Magnaður atburður átti sér stað í kvöld þegar Ísland vann til gullverðlauna í 3. deild Evrópubikarkeppni landsliða sem fram fór í Skopje í Norður Makedóníu. Með sigrinum komst Ísland upp í 2. deildina en aðeins eitt lið fer upp. Ísland háði mikla baráttu við Serbíu sem fyrifram var með mun sterkara lið á pappír. Hver […]

meira...

Ellefu verðlaun og Ísland í öðru sæti í Skopje

Fyrri keppnisdegi er nú lokið hér í Skopje, Norður Makedóníu þar sem Evrópubikarkeppni landsliða í frjálsíþróttum fer fram um helgina. Ísland hlaut í heildina ellefu verðlaun, fjögur gull, sex silfur og eitt brons og er í öðru sæti stigakeppninnar með 222 stig. Aðeins átta stigum á eftir Serbíu sem eru 230 stig. Fyrstu verðlaun dagsins […]

meira...

Evrópubikarkeppni landsliða

Fyrri keppnisdagur á Evrópubikarkeppni landsliða í frjálsíþróttum fer fram í dag. Mótið fer fram í Skopje í Norður Makedóníu. Hér verður sýnt beint frá mótinu og hér er hægt að sjá tímaseðil, keppendalista og úrslit. Ísland keppir í þriðju og neðstu deild af fjórum. Fyrir tveimur árum síðan þá féll Ísland niður um deild ásamt Serbíu. Aðeins eitt lið […]

meira...

Landsliðsval fyrir Evrópubikar

Evrópubikar landsliða í frjálsíþróttum verður haldin 10. – 11. ágúst á þjóðarleikvangi Makedóníu sem tekur 34.500 manns í sæti. Mótafyrirkomulagið er með þeim hætti að keppt er í fjórum deildum; ofurdeildinni, 1., 2. og 3. deild. Ísland er í þriðju deild ásamt tólf öðrum löndum. Keppt er í tuttugu greinum í karlaflokki og tuttugum greinum […]

meira...

Námskeið í brautarvörslu

Þriðjudaginn 13.ágúst 2019 kl 20:00 – 21:30 verður námskeið í brautarvörslu í götuhlaupum. Námskeiðið verður haldið í íþróttamiðstöðinni í Laugardal Engjavegi 6, í E-sal á 3.hæð. Fyrirlesari verður Þorsteinn Þorsteinsson og verður einnig fulltrúi frá Reykjavíkurmaraþoninu á staðnum.Skráningar skal senda á hanna@fri.is Frítt er á námskeiðið.ATH. síðasti séns til að skrá sig er á mánudaginn 12.ágúst 2019.

meira...

FH Bikarmeistari 2019

53. Bikarkeppni FRÍ utanhúss fór fram í Kaplakrika í dag þar sem FH stóð uppi sem þrefaldur sigurvegari. FH endaði með 135 stig og tíu gullverðlaun, sautján stigum meira en ÍR sem varð í öðru sæti með 118 stig og sex gull. Í þriðja sæti varð Breiðablik með 86 stig. FH sigraði svo bæði karla- […]

meira...

53. Bikarkeppni FRÍ

Á morgun, laugardaginn 27. júlí fer fram 53. Bikarkeppni FRÍ. Mótið fer fram í Kaplakrika og stendur yfir frá 13 til 15 fyrir utan stangarstökkið sem hefst 11:30. Átta lið eru skráð til keppni að þessu sinni; Breiðablik, FH-A, FH-B, Fjölnir/Afturelding, HSK, ÍR-A, ÍR-B og UMSS/KFA. Keppnisfyrirkomulag mótsins er með þeim hætti að hvert lið […]

meira...
1 2 3 4 5 251
X
X