Norðurlandamótið innanhúss í frjálsum íþróttum

Norðurlandamótið í frjálsum íþrótttum fer fram í Noregi, sunnudaginn 10. febrúar þar sem Ísland teflir fram sameiginlegu liði með Danmörku. Finnland, Svíþjóð og Noregur senda einnig lið á mótið. Mótið hefst klukkan 12 á íslenskum tíma og stendur yfir til 16. Hér má sjá tímatöflu fyrir mótið. Íslendingar eiga sex keppendur á mótinu, það eru: […]

meira...

MÍ 11-14 ára

Meistaramót Íslands 11-14 ára verður haldið í Laugardalshöllinni núna um helgina, 9. – 10. febrúar. Mótið hefst báða dagana klukkan 10:00 og eru yfir 400 keppendur skráðir. Tímaseðilinni er að finna í ÞÓR, mótaforriti FRÍ, og tekið er fram að ekki verði umstökk í hátökki. Boðsbréfið má finna hér

meira...

Tvö Íslandsmet á RIG 2019

Á sunnudaginn fór fram frjálsíþróttakeppni Reykjavík International Games 2019 þar sem fremsta frjálsíþróttafólk Íslands mætti erlendum keppendum. Tvö Íslandsmet féllu, fjögur mótsmet og margar persónulegar bætingar. Stigahæsta afrek mótsins í karlaflokki var 60 metra hlaup Marcellus Moore og í kvennaflokki var það Hafdís Sigurðardóttir fyrir langstökk. Einn efnilegasti spretthlaupari heims Á Reykjavíkurleikana mættu átta ungmenni frá […]

meira...

Öflugir keppendur á RIG 2019

Reykjavík International Games 2019 í frjálsíþróttum fer fram á morgun, sunnudaginn 3. febrúar í Laugardalshöllinni. Mótið hefst klukkan eitt og verður í beinni útsendingu á RÚV en samt sem áður hvetjum við alla til þess að mæta á staðinn og fá stemninguna beint í æð. Á mótinu mun fremsta frjálsíþróttafólk Íslands mæta sterkum erlendum keppendum […]

meira...

Leikskrá fyrir RIG 2019

Það verður sannkölluð frjálsíþróttaveisla í Laugardalshöllinni sunnudaginn 3.febrúar. Margar af skærustu stjörnum okkar Íslendinga og topp erlendir íþróttamenn munu etja kappi en leikskrána má finna hér Ekki gleyma að tryggja ykkur miða á https://tix.is/is/buyingflow/tickets/7381/ Fyllum höllina og styðjum okkar fólk!

meira...

Dómaranámskeið 23.-24. janúar 2019

Haldið var í húsakynnum ÍSÍ í Laugardal í Reykjavík héraðsdómaranámskeið í frjálsíþróttum 23.-24. janúar sl. Boðið var upp á fullt tveggja kvölda námskeið, sem tíu einstaklingar sátu og tóku próf að því loknu. Að auki tóku héraðsdómarapróf tveir sem áður höfðu setið slíkt námskeið. Þá var einn sem tók hluta námskeiðs og fékk greinastjóraréttindi í […]

meira...

Guðbjörg Jóna með nýtt stúlknamet á seinni degi MÍ 15-22 ára

Meistaramót Íslands 15-22 ára fór fram í Kaplakrika um helgina. Heildarstigakeppnina sigraði ÍR með 392 stig, í öðru sæti varð HSK/Selfoss með 305 stig og í því þriðja var FH með 288 stig. Flestu Íslandsmeistaratitla fékk FH sem fékk 24 gullverðlaun. Með næstflesta var ÍR með 20 gullverðlaun og HSK/Selfoss með 15. Margir voru að […]

meira...

Irma og Guðbjörg Jóna með mótsmet á fyrri degi MÍ 15-22 ára

Fyrri degi Meistaramóts Íslands 15-22 ára sem fram fer í Kaplakrika er lokið. Tvö mótsmet féllu og fjölmargir að bæta sín persónulegu met. Heildarstigakeppnina leiðir ÍR með 202 stig, í öðru sæti er HSK/Selfoss með 157 stig og í því þriðja er FH með 138 stig. Flestu Íslandsmeistaratitla í aldursflokkum á FH sem er með […]

meira...

MÍ 15-22 ára fer fram um helgina

Meistaramót Íslands 15-22 ára fer fram um helgina í Kaplakrika. Mótið stendur yfir frá 9:45-14:50 á laugardeginum og frá 9:30-16:10 á sunnudeginum. 242 keppendur frá 27 félögum víðs vegar um landið eru skráðir til keppni. Sigurliðið í fyrra í samanlagðri stigakeppni allra flokka var HSK/Selfoss. Búast má við sterkri og spennandi keppni þar sem á […]

meira...
1 2 3 4 5 239
X
X