Norðurlandamót 19 ára og yngri um helgina

Íslenska liðið sem mun keppa á Norðurlandamóti unglinga 19 ára og yngri hélt út til Svíþjóðar í morgun. Mótið fer fram í Umea, Svíþjóð helgina 19.-20. ágúst nk. Ísland og Danmörk tefla fram sameiginlegu liði og má búast við hörkukeppni. Hér má sjá heimasíðu mótsins. Hér má sjá keppendalistann. Hægt er að fylgjast með keppendunum […]

meira...

Beggja handa kastmót Breiðabliks fer fram á föstudaginn

Skráning er hafin á Beggja handa kastmót Breiðabliks en mótið verður haldið í annað skiptið á Kópavogsvelli þann 18. ágúst. Metaregn var á mótinu í fyrra og voru alls sett 20 ný Íslands- og aldursflokkamet. Guðni Valur Guðnason ÍR bætti Íslandsmet fyrrum Evrópumeistarans Gunnars Huseby um 29 cm í beggja handa kringlukastinu en það met […]

meira...

Glæsilegur árangur á Akureyrarmóti UFA um helgina

Akureyrarmót UFA fór fram á Þórsvelli á Akureyri um helgina. Um glæsilegt mót var að ræða þar sem keppt var í fjölmörgum greinum. Veðrið var mjög gott á mótinu og litu margar persónulegar bætingar dagsins ljós. Hlaupakonan Arna Stefanía Guðmundsdóttir FH náði stórkostlegum árangri í sjöþraut á mótinu. Hún fékk samtals 5.730 stig fyrir árangur sinn […]

meira...

Valið á Norðurlandamót unglinga 19 ára og yngri

Valið hefur verið hvaða íslensku keppendur munu taka þátt á Norðurlandamóti unglinga 19 ára á yngri. Ísland teflir fram sameiginlegu liði með Danmörku en 15 íslenskir keppendur taka þátt á mótinu að þessu sinni. Mótið fer fram dagana 19.-20. ágúst nk. í Umea, Svíþjóð. Íslensku keppendurnir: Stelpur Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir ÍR: 100, 200, 400, 4×100 […]

meira...

Aníta fjórða í sínum riðli á HM í London

Hlaupa­kon­an Aníta Hinriks­dótt­ir ÍR keppti í gærkvöldi í undanrásum í 800 m hlaupi kvenna á Heimsmeistaramótinu í London. Hún kom í mark á tímanum 2:03,45 mínútum og hafnaði í 4. sæti í sínum riðli og í 37. sæti af 45 keppendum í heildina. Char­lene Lips­ey frá Banda­ríkj­un­um, Hedda Hynne frá Nor­egi og Docus Ajok frá Úganda náðu […]

meira...

Hilmar Örn nálægt sínu besta á HM í London

Hilmar Örn Jónsson FH keppti í gærkvöldi í undankeppni í sleggjukasti á Heimsmeistaramótinu í London. Hilmar Örn stóð sig mjög vel strax í byrjun. Hann kastaði sleggjunni 71,12 m í fyrstu tilraun en gerði næstu tvö köst ógild. Aðstæður voru mjög erfiðar vegna mikillar rigningar og gerði það keppendum erfitt fyrir. Hilmar hafnaði í 14. […]

meira...

Bikarkeppni FRÍ 15 ára og yngri fer fram 20. ágúst

Bikarkeppni FRÍ 15 ára og yngri fer fram sunnudaginn 20. ágúst nk. á Þórsvelli, Akureyri. Búast má við hörkukeppni en í fyrra munaði aðeins hálfu stigi liði HSK-A og ÍR-A. Lið HSK-A bar þá sigur úr býtum í heildarstigakeppninni með 185,5 stig, lið ÍR-A var í öðru sæti með 185 og hafnaði lið UFA/UMSE í […]

meira...

Hilmar Örn keppir á HM í London í kvöld

Sleggjukastarinn Hilmar Örn Jónsson FH keppir á sínu fyrsta Heimsmeistaramóti í kvöld. Hann keppir í fyrri kasthópi og hefst keppnin kl. 18:20 á íslenskum tíma. Hilmar Örn er sjötti í kaströðinni. Kasta þarf 75,50 metra eða lengra til þess að komast beint í úrslit en tólf keppendur munu keppa til úrslita í greininni. 32 keppendur eru […]

meira...

Ásdís Hjálmsdóttir í 11. sæti á HM í London!

Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir Ármanni keppti í gærkvöldi í úrslitum í spjótkasti kvenna á Heimsmeistaramótinu utanhúss sem fram fer í London. Ásdís kastaði 57,38 metra í fyrsta kasti og var í 10. sæti eftir fyrstu umferð. Í öðru kasti bætti hún sig verulega og kastaði þá 60,16 metra og vann sig upp í 9. sæti en […]

meira...

Ásdís Hjálmsdóttir keppir í úrslitum á HM í dag

Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir Ármanni keppir í kvöld í úrslitum á Heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum utanhúss sem fram fer í London. Ásdís tryggði sig örugglega inn í úrslit á sunnudaginn þegar hún kastaði 63,06 m í þriðju og síðustu tilraun. Ásdís var níunda inn í úrslit af þeim tólf keppendum sem keppa til úrslita. Ásdís varð […]

meira...
1 2 3 4 5 213
X