Gengið hefur verið frá samningi við Spron um að verða aðalstyrktaraðili Reykjavík International 20. janúar nk. Spron mun m.a. kosta boð erlendra keppanda á mótið og þá ætlar Spron að bjóða allt að 300 áhorfendum frítt á mótið (verður kynnt nánar síðar).
01JúL