Norðurlandameistaramót öldunga í Laugardalshöll um helgina

Um helgina fer fram Norðurlandameistaramót öldunga í Laugardalshöllinni. 264 keppendur hafa skráð sig til þátttöku, en keppt er í öllum hefðbundnum innanhússgreinum, auk lóðkasts og 3000m göngu. Allar keppnisgreinar fara fram í Laugardalshöllinni fyrir utan lóðkastið sem fer fram í reiðhöll Gusts í Kópavogi kl. 12:00 á sunnudaginn.
meira...

Skólaþríþraut FRÍ komin á fullt skrið

Nú hefur fyrsti skólinn skráð árangur í Skólaþríþrautinni í skráningarforrit þrautarinnar en það er Grunnskóli Húnaþings vestra. Þegar að skólarnir hafa skráð árangur nemendanna inn má sjá árangurinn strax flokkaðan eftir bekkjum og verður því spennandi að fylgjast með framvinndunni allt til 15. maí.
meira...

Bandaríkjamenn með flest verðlaun á HM – heimsmet í 1500m kvenna

11. Heimsmeistaramótinu innanhúss lauk í Valensíu á Spáni í gær. Bandaríkjamenn hlutu flest verðlauna á mótinu eða samtals 13 verðlauna (5 gull, 5 silfur og 3 brons), Rússar komu næstir með 12 verðlauna (5 gull, 4 silfur og 3 brons) og Eþíópíumenn fengu sex verðlaun (3 gull, 1 silfur og 2 brons). Alls fengu 15 þjóðir verðlaun á mótinu.
meira...

Norðurlandameistaramót öldunga í Laugardalshöll um helgina

Um helgina fer fram Norðurlandameistaramót öldunga í Laugardalshöllinni. 264 keppendur hafa skráð sig til þátttöku, en keppt er í öllum hefðbundnum innanhússgreinum, auk lóðkasts og 3000m göngu. Allar keppnisgreinar fara fram í Laugardalshöllinni fyrir utan lóðkastið sem fer fram í reiðhöll Gusts í Kópavogi kl. 12:00 á sunnudaginn.
meira...

Kári Steinn hljóp 5000m á 14:08,58 mín í Seattle

Kári Steinn Karlsson Breiðabliki keppti í 5000m hlaupi innanhúss í Seattle í Washington á föstudaginn og hljóp á 14:08,58 mín og varð í þriðja sæti í hlaupinu og setti nýtt skólamet í Berkeley háskólanum, þar sem hann stundar nám og keppir fyrir skólann.
meira...
1 221 222 223 224 225 229
X
X