Hörkukeppni á Meistaramóti Íslands

Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum fór fram um helgina í Kaplakrika. Á fyrri keppnisdegi fóru fram ellefu greinar og á þeim síðari fóru fram 13 einstaklingsgreinar auk 4×400 metra boðhlaups í karla og kvennaflokki. Í heildarstigakeppninni var hnífjafnt milli ÍR og FH fyrir síðustu grein og ljóst var að boðhlaupið myndi skera úr um sigurvegara. Allt […]

meira...

Fyrri dagur MÍ

Fyrri degi Meistaramóts Íslands er lokið þar sem ellefu greinar fóru fram. Mikil spenna var í mörgum greinum og oft mátti ekki miklu muna milli fyrsta og annars sætis. Einnig voru margir að bæta sinn persónulega árangur. Í stigastöðu félagsliða leiðir FH með sex sigra og 26 stig, í öðru sæti er ÍR með þrjá […]

meira...

Meistaramót Íslands um helgina

Um helgina fer fram Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum. Mótið fer fram í Kaplakrika og hefst á riðlakeppni í 60 metra hlaupi klukkan 11:00. Fremsta frjálsíþróttafólk landsins verður samankomið og mun keppa um 24 Íslandsmeistaratitla í einstaklingsgreinum. Síðasta grein mótsins verður svo 4×400 metra boðhlaup þar sem spennan er yfirleitt mjög mikil. Alls eru 169 keppendur […]

meira...

Hafdís með keppnisrétt á EM

Hafdís Sigurðardóttir fékk í dag keppnisrétt á Evrópumótið innanhúss í frjálsum íþróttum sem fram í Glasgow 1. – 3. mars. Hafdís hafði tvívegis verið alveg við lágmarkið í langstökki með því að stökkva 6,49 metra á stórmóti ÍR og svo aftur sömu vegalengd tveim vikum síðar á Reykjavík International Games. Lágmarkið inn á EM var […]

meira...

Hlynur með nýtt Íslandsmet og EM lágmark

Hlynur Andrésson keppti í dag í 3000 metra hlaupi í Bergen í Noregi. Hann hljóp á 7:59,11 mínútum sem er bæði nýtt Íslandsmet og lágmark á EM sem fram fer í Glasgow 1.-3. mars. Hlynur hefur verið að reyna við lágmarkið síðustu vikur og hljóp út í Belgíu þar síðustu helgi á 8:08,24 mínútum sem […]

meira...

MÍ öldunga inni 2019

MÍ eldri iðkenda í frjálsíþróttum innanhúss fór fram síðastliðna helgi, 16.-17. febrúar, 2019. Fjölnisfólk sá um framkvæmd mótsins af mikilli röggsemi. Akureyringar fjölmenntu á mótið og unnu öruggan sigur í stigakeppni félaganna. Á fyrri degi mótsins litu sjö aldursflokkamet dagsins ljós og á þeim síðari jafnaði Kristján Gissurarson eigið met í stangarstökki í 65 ára […]

meira...

María Rún og Ísak Óli Íslandsmeistarar

Um helgina fór fram Meistaramót Íslands í fjölþrautum. Fimmtarþraut kvenna lauk í gær þar sem María Rún Gunnlaugsdóttir úr FH sigraði með 3927 stig. Irma Gunnarsdóttir úr Breiðabliki varð í öðru sæti með 3481 stig og Katla Rut Robertsdóttir Kluvers sem einnig keppir fyrir Breiðablik varð í þriðja sæti með 3150 stig. María Rún á […]

meira...

MÍ í fjölþrautum um helgina

Um helgina fer fram Meistaramót Íslands í fjölþrautum. Mótið fer fram í Laugardalshöllinni og hefst klukkan tólf á laugardeginum og stendur yfir til rúmlega þrjú á sunnudeginum. 41 keppandi er skráður til keppni frá 13 félögum í sjö flokkum. Í sjöþraut karla eru ellefu keppendur og þar má helst nefna Einar Daða Lárusson úr ÍR […]

meira...

Hlynur Andrésson á nýju Íslandsmeti

Hlynur Andrésson keppti í 3000 metra hlaupi í Belgíu á laugardaginn þar sem hann bar sigur úr býtum. Tíminn hans var 8:08,24 mínútur og er það nýtt Íslandsmet. Fyrra metið var 8:10,94 mínútur sem Kári Steinn Karlsson átti frá árinu 2007. Hlynur hefur hlaupið vegalengdina á 8:02,08 mínútum en ekki á löglegri braut og því […]

meira...

NM í frjálsum íþróttum lokið

Norðurlandamótið í frjálsum íþróttum fór fram í Noregi í dag. Á meðal keppenda var heimsklassa íþróttafólk og áttu Íslendingar sex keppendur. Ísland og Danmörk tefldu fram sameiginlegu liði gegn Svíþjóð, Noregi og Finnlandi. Í fyrsta skipti var sýnt beint frá mótinu á netinu þar sem Freyr Ólafsson, formaður Frjálsíþróttasamband Íslands, var þulur og tók viðtöl […]

meira...
1 2 3 4 239
X
X