Erindi varðandi frjálsíþróttaaðstöðu á Íslandi

Formaður Frjálsíþróttasambands Íslands, Freyr Ólafsson, hefur sent erindi á sveitarfélög þar sem FRÍ hvetur til áframhaldandi uppbyggingar og viðhalds íþróttamannvirkja og minnir á mikilvægi þess að fyrirliggjandi keppnis- og æfingaaðstæður verði alltaf fullnægjandi. Í erindinu eru einnig upplýsingar um gildandi reglugerð um þjóðarleikvanga sem og starfshóp mennta- og menningarmálaráðuneytis. Starfshópnum er ætlað að afla upplýsinga […]

meira...

Áframhaldandi samstarf Nike og FRÍ

Nýlega var samningur Frjálsíþróttasambands Íslands og Nike á Íslandi framlengdur til þriggja ára. Nike hefur verið styrktaraðili FRÍ undanfarin tvö ár og er mikil tilhlökkun og ánægja hjá FRÍ með áframhaldandi samstarf. Nike er eitt stærsta vörumerkið í heiminum og hefur verið leiðandi í þróun íþróttafatnaðar síðustu ár. Það er því frábært að okkar fremsta […]

meira...

Landsliðshópur 2021

Íþrótta- og afreksnefnd, afreksstjóri og verkefnisstjóri A-landsliðsmála hafa valið landsliðshóp Íslands fyrir komandi ár 2021 með hliðsjón af árangri keppenda á árinu 2020. Valið verður endurskoðað eftir innanhússtímabilið 2021 og því gæti hópurinn breyst. Árið 2021 verður mjög spennandi og dagskráin þétt en stærsta verkefni landsliðsins er án efa Evrópubikarkeppni landsliða. Ísland keppir að þessu sinni […]

meira...

30 ár frá Íslandsmeti Péturs

Í dag, 10. nóvember, eru slétt 30 ár frá því að Pétur Guðmundsson bætti Íslandsmetið í kúluvarpi utanhúss. Enn sem komið er hefur engum tekist að bæta metið. Íslandsmet Péturs er 21,26 metrar og setti hann það á frjálsíþróttavellinum í Mosfellsbæ. Gamla metið var 21,09 metrar og átti Hreinn Halldórsson það sem margir þekkja sem […]

meira...

Ragnheiður, Þorsteinn og Þráinn kjörin heiðurfélagar FRÍ

Á Frjálsíþróttaþingi í Hafnarfirði voru þrír af lykil liðsmönnum frjálsíþróttahreyfingarinnar kjörnir heiðursfélagar FRÍ. Mögulegt væri að rita langa ritgerð um framlag þeirra til frjálsíþrótta en að þessu sinni verður þessi stutta greinargerð að duga um hvert og eitt þeirra.  Ragnheiður Ólafsdóttir Ragnheiður Ólafsdóttir frjálsíþróttaþjálfari hefur nú nýlokið löngum og einstaklega farsælum ferli sínum sem yfirþjálfari […]

meira...

Fimm í Ólympíuhópi FRÍ

Myndaður hefur verið Ólympíuhópur Frjálsíþróttasambands Íslands og í honum eru fimm keppendur. • Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir – ÍR – 200m hlaup• Guðni Valur Guðnason – ÍR – Kringlukast • Hilmar Örn Jónsson – FH – Sleggjukast • Hlynur Andrésson – ÍR – Maraþon/3000m hindrun • Sindri Hrafn Guðmundsson – FH – Spjótkast  Ennþá hefur enginn […]

meira...

Úrvalshópur FRÍ

Vegna COVID-19 hefur Unglinganefnd með samþykki Frjálsíþróttasambandsins tekið þá ákvörðun að þeir íþróttamenn sem voru í Úrvalshóp FRÍ 2019-2020 haldast í hópnum 2020-2021. Þessir íþróttamenn haldast inn í hópnum á þeim árangri sem þeir náðu inn í hann en ef þeir náðu árangri í nýrri grein/greinum þá bætist það við. Þá bætast þeir í hópinn […]

meira...

Afreksstarf hefst á höfuðborgarsvæðinu

FRÍ fagnar því að nú geti æfingar afrekshópa aftur farið fram í mannvirkjum sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu. Nánar má lesa um málið í fréttatilkynningu frá ÍSÍ sem fylgir hér að neðan, en má einnig á vef ÍSÍ hér: „Fulltrúar almannavarnanefndar höfuðborgarsvæðisins funduðu nú síðdegis með ÍSÍ, sérsamböndum þess, ÍBR, ÍBH, UMSK og fulltrúum fyrir hönd sveitarfélaganna […]

meira...

Guðlaug varaformaður og Kári Steinn gjaldkeri í nýrri stjórn FRÍ

Á fyrsta fundi stjórnar FRÍ í liðinni viku skipti stjórn með sér verkum. Helstu tíðindi eru þau að Guðlaug Baldvinsdóttir sem verið hefur gjaldkeri FRÍ undanfarin tvö tímabil starfstímabil tekur nú að sér hlutverk varaformanns. Við hlutverki gjaldkera tekur hlauparinn og Ólympíufarinn Kári Steinn Karlsson. Gunnar Svavarsson gegnir áfram hlutverki ritara og Aðalbjörg Hafsteinsdóttir, sem […]

meira...
1 2 3 4 269
X
X