Góðu keppnisári lokið hjá Hlyni

Evrópumótið í víðavangshlaupum fór fram í gær þar sem Hlynur Andrésson var meðal keppenda. Hlynur var fyrsti Íslendingurinn til þess að keppa á þessu móti og endaði hann í 41. sæti af þeim 85 sem luku keppni í hans flokki. Flottur árangur þar sem hann var að keppa á meðal sterkustu hlaupurum í Evrópu. Vegalengdin […]

meira...

Hlynur Andrésson keppir á EM í víðavangshlaupum

Evrópumótið í víðavangshlaupum fer fram í Tilburg í Hollandi 9. desember. Mótið í ár verður það stærsta hingað til með 590 keppendum frá 38 löndum. Íslendingar munu eiga einn fulltrúa á mótinu, langhlauparann Hlyn Andrésson. Hlynur hefur átt frábært ár þar sem hann bætti meðal annars Íslandsmetið í 10 km hlaupi og varð fyrsti Íslendingurinn […]

meira...

HM í utanvegahlaupum

Frjálsíþróttasamband Íslands hyggst senda landslið, karla og kvenna, til keppni á Heimsmeistaramótinu í utanvegahlaupum sem fram fer laugardaginn 8. júní 2019 í Miranda do Corvo (Coimbra, Portúgal).  Áhugasömum hlaupurum er bent á valreglur FRÍ sem finna má á eftirfarandi slóð:  http://fri.is/leidbeiningar-og-vidmid-vardandi-val-a-landslidi-islands-i-vidavangshlaupum/ Umsóknum skal skila til Langhlaupanefndar FRÍ á netfangið langhlaupanefnd@fri.is fyrir 7.janúar 2019.  Tilkynnt verður um valið eigi síðar en […]

meira...

Ásdís og Guðni Valur frjálsíþróttafólk ársins

Uppskeruhátíð Frjálsíþróttasambands Íslands fór fram í gærkvöldi í Laugardalshöllinni. Boðið var upp á flottar veitingar og veittar voru ýmsar viðurkenningar fyrir góðan árangur á liðnu ári. Guðni Valur Guðnason, kringlukastari úr ÍR, var valinn frjálsíþróttakarl ársins árið 2018. Guðni Valur keppti á EM fullorðinna í sumar og átti stigahæsta afrek ársins samkvæmt stigatöflu IAAF. Frjálsíþróttakona […]

meira...

Uppskeruhátíð FRÍ

Uppskeruhátíð FRÍ verður haldin föstudaginn 23.nóvember klukkan 18:00 í anddyri A í Laugardalshöllinni. Á hátíðinni mun meðal annars verða veittar viðurkenningar fyrir afrek á árinu, úthlutun úr afreksjóði og sýnd verður heimildarmyndin Stökktu um langstökkvaran og afrekskonuna Hafdísi Sigurðardóttur, en myndin er eftir Önnu Sæunni. Boðið verður upp á léttar veitingar. Hlökkum til að sjá […]

meira...

Valdimar og Mímir með aldursflokkamet í kringlukasti

FH-ingarnir Valdimar Hjalti Erlendsson og Mímir Sigurðsson bættu báðir aldursflokkamet í kringlukasti. Valdimar bætti metið í flokki pilta 16-17 ára þegar hann kastaði 58,38 metra. Fyrra metið var 58,20 metrar og setti Hilmar Jónsson það árið 2013. Mímir bætti eigið met í flokki pilta 18-19 ára. Hann kastaði 54,93 metra og bætti met sitt frá […]

meira...

Norðurlandamótið í Víðavangshlaupi

Norðurlandameistaramótið í víðavangshlaupum fór fram í Laugardalnum í dag. Alls voru 92 keppendur skráðir til leiks frá Norðurlöndunum ásamt Færeyjum. Keppt var bæði í einstaklings- og liðakeppni í fjórum flokkum; karla- og kvennaflokki og flokki stúlkna og pilta 19 ára og yngri. Stúlkurnar hlupu 4,5 km, piltarnir 6 km, konurnar 7,5 km og karlarnir 9 […]

meira...

The Nordic Cross Country Championships

The Nordic Cross Country Championships will be held November 10th in Reykjavík, Iceland. Over 90 competitors from the Nordic countries and Faroe Island will compete. The program consists of the following races: Women, Juniors at 12:00 Men, Juniors at 12:35 Women, Seniors at 13:10 Man, Seniors at 14:00 The start list and the results will […]

meira...

Landsliðsval fyrir Norðurlandameistaramótið í Víðavangshlaupum

FRÍ hefur valið í landslið fyrir Norðurlandamót í Víðavangshlaupum sem fer fram í Reykjavík þann 10.nóvember næstkomandi. Liðið samanstendur af góðri blöndu reynslumikilla landsliðsmanna og -kvenna sem og ýmsum sem ekki hafa áður klæðst treyju Íslands í keppni. FRÍ óskar þessum einstaklingum til hamingju með valið og lýsir yfir ánægju og spennu fyrir sjálfum viðburðinum. […]

meira...

Mannvirkjanefnd FRÍ skoðar leikvanginn í Laugardal

Nú er hafin vinna mannvirkjanefndar FRÍ við skoðun frjálsíþróttavalla hér á landi. Skoðunin fer fram í samræmi við íslenskar- og alþjóðareglur. Til undirbúnings mætti nefndin á þjóðarleikvanginn í Laugardal og tók almenna forskoðun, en fljótlega fer fram heildarúttekt nefndarinnar á vellinum. Á myndinni eru fulltrúar mannvirkjanefndarinnar ásamt formanni og framkvæmda- og afreksstjóra FRÍ. Verkfræðingarnir Vilhjálmur […]

meira...
1 2 3 4 236
X
X