Afreksskólinn

Afreksskólinn er netnámskeið sem spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir Annerud er að undirbúa til þess að hjálpa þér að hámarka þinn íþróttaárangur. Í Afreksskólanum deilir hún sinni 20 ára reynslu sem íþróttakona á heimsmælikvarða og þeim aðferðum sem hafa komið henni í úrslit á öllum helstu stórmótum. Námskeiðið verður tilbúið í haust en þeir sem skrá sig […]

meira...

MÍ á Akureyri um helgina

Helgina 25.-26. júlí fer fram Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum. Mótið fer fram á Þórsvelli á Akureyri og hefst klukkan 12:00 á laugardeginum á riðlakeppni í 100 metra hlaupi. Síðasta grein mótsins er svo 4×400 metra boðhlaup klukkan 15:20 á sunnudeginum. Á meðal keppenda verður flest fremsta frjálsíþróttafólk landsins sem mun keppast um 37 Íslandsmeistaratitla. Alls […]

meira...

Sterkari bæði í líkama og sál

Kolbeinn Höður Gunnarsson er spretthlaupari og keppir fyrir FH. Hann hefur verið einn fremsti spretthlaupari Íslands síðustu ár og jafnvel frá upphafi. Hann á Íslandsmetið í 200 metra hlaupi bæði innanhúss og utanhúss og er ofarlega á afrekalistanum í öðrum spretthlaupsgreinum. Hann hefur keppt á stórmótum unglinga og tveimur EM fullorðinna, 2013 og 2015. Kolbeinn […]

meira...

Yfirlýsing frá FRÍ

Þátttakandi á meistaramóti Íslands 15-22 ára sem fram fór í Kaplakrika 18.-19. júlí sl. greindist með Covid-19 í vikunni. Á þriðja tug einstaklinga eru komnir í sóttkví en þessir einstaklingar eru samkvæmt mati sóttvarnarlæknis og rakningarteymis í hááhættu. Aðrir þátttakendur og starfsmenn mótsins eru ekki taldir í hááhættu en almannavarnardeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis biðja ykkur […]

meira...

Praktískar upplýsingar vegna Meistaramóts Íslands

Meistaramót Íslands fer fram á Þórsvelli komandi helgi. UFA hefur gefið úr skjal með praktískum upplýsingum, en skjalið er að finna hér. Goðamótið í fótbolta fer fram á sama svæði og vegna fjöldatakmarkana hefur okkur verið úthlutað bílastæðum, mynd er að finna hér.

meira...

Mikilvægt að hafa gaman

Glódís Edda Þuríðardóttir er efnileg fjölþrautarkona úr KFA. Hún keppti síðasta sumar fyrir Íslands hönd á Evrópubikar í þraut og var hluti af liði Íslands sem sigraði í 3. deild í Evrópubikarkeppni landsliða. Glódís mun keppa í sex greinum á Meistaramóti Íslands á Akureyri um helgina og er því á heimavelli. Mamma og bróðir helstu […]

meira...

Vill standa sig vel á MÍ

Dagbjartur Daði Jónsson er spjótkastari úr ÍR og verður hann á meðal keppenda á Meistaramóti Íslands á Akureyri um helgina. Hann á piltametið 20-22 ára og komst í úrslit á EM U23 síðasta sumar. Hans besti árangur er 78,30 metrar sem setur hann í sjötta sæti íslenska afrekalistans frá upphafi.  Kastaði spjóti í fyrsta skipti […]

meira...

ÍR stigameistari á Meistaramóti Íslands 15-22 ára

Meistaramót Íslands 15-22 ára fór fram í Kaplakrika um helgina. ÍR varð Íslandsmeistari í samanlagðri stigakeppni allra flokka með 498,5 stig og er þetta sautjánda árið í röð sem ÍR ber sigur úr býtum. Alls hlutu ÍR-ingar 36 gull, 32 silfur og 17 brons. Breiðablik varð í öðru sæti með 305,5 stig og HSK/Selfoss rétt […]

meira...

Sex mótsmet á fyrri degi MÍ 15-22 ára

Fyrri dagur á Meistaramóti Íslands 15-22 ára fór fram í Kaplakrika í dag. Sex mótsmet féllu á þessum fyrri degi og hefðu getað verið tíu í viðbót en aðstæður voru ólöglegar. Mikill vindur var á vellinum í dag sem gerði mörgum erfitt fyrir en þeir sem fengu vindinn í bakið högnuðust vel og náðu frábærum […]

meira...
1 2 3 4 264
X
X