Meistaramót Íslands 15-22 ára fór fram í Laugardalshöll um helgina. ÍR varð Íslandsmeistari í samanlagðri stigakeppni allra flokka með 367,5 stig. Alls hlutu ÍR-ingar 30 gull, 20 silfur og 15 brons. FH varð í öðru sæti með 252,5 stig og HSK/Selfoss í þriðja sæti með 240,0 stig. Eitt Íslandsmet, tvö aldursflokkamet og þrettán mótsmet voru […]
meira...