Ásdís Hjálmsdóttir keppir í úrslitum á HM í dag

Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir Ármanni keppir í kvöld í úrslitum á Heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum utanhúss sem fram fer í London. Ásdís tryggði sig örugglega inn í úrslit á sunnudaginn þegar hún kastaði 63,06 m í þriðju og síðustu tilraun. Ásdís var níunda inn í úrslit af þeim tólf keppendum sem keppa til úrslita. Ásdís varð […]

meira...

Evrópumeistaramóti öldunga lauk á sunnudaginn

Keppni á Evrópumeistaramóti öldunga lauk á sunnudaginn. Íslensku keppendurnir stóðu sig með glæsibrag á mótinu en hér fyrir neðan má sjá umfjöllun um síðustu þrjá keppnisdagana. Föstudagurinn 4. ágúst Jón Bjarni Bragason Breiðabliki keppti í kastþraut 45-49 ára og hafnaði hann í 4. sæti með 3808 stig og var innan við 90 stigum frá 3. […]

meira...

Ásdís í úrslit á HM í London!

Ásdís Hjálmsdóttir spjótkastari úr Ármanni kastaði 63,06m í þriðja kasti sínu í  undankeppni HM í London rétt í þessu. Með þessu kasti flaug hún inní úrslitin og endaði í 9 sæti, hin tvö köstin voru undir 60 metrum og hefðu ekki dugað henni til að komast áfram. Kasta þurfti 63.50 til að fara beint áfram […]

meira...

Tveir íslenskir keppendur komnir í úrslit í 800 m á EM öldunga

Keppni á Evrópumeistaramóti öldunga, sem fram fer í Árósum, Danmörku, hélt áfram í gær. Tveir íslenskir keppendur kepptu í gær en það voru þau Fríða Rún Þórðardóttir ÍR og Ólafur Austmann Þorbjörnsson Breiðabliki sem kepptu í undanúrslitum í 800 m hlaupi. Fimmtudagurinn 3. ágúst Dagurinn byrjaði með rigningu og roki, ekta íslenskum aðstæðum. Síðan stytti […]

meira...

Gott gegni á Evrópumeistaramóti öldunga

Mánudagurinn 31. júlí Kristófer Sæland Jónasson HSH keppti í spjótkast í flokki 80-84 ára. Hann kastaði 22,08 m og hafnaði í 8. sæti af 12 keppendum. Frábært árangur hjá honum.   Miðvikudagurinn 2. ágúst Jón H. Magnússon ÍR keppti í sleggjukasti í flokki 80-84 ára (3 kg.). Hann kastaði 32,93 m og hafnaði í 8. […]

meira...

Íslendingar gera það gott á EM öldunga

Evrópumeistaramót öldunga hófst 27. júlí sl. og stendur mótið yfir til 6. ágúst. Íslendingar eiga 11 keppendur á mótinu en það fer fram í Árósum í Danmörku. Ísland er komið með samtals tvenn verðlaun á mótinu þegar þetta er skrifað en hér fyrir neðan má sjá nánari lýsingar á afrekum íslensku keppendanna. Fimmtudagurinn 27. júlí Jón […]

meira...

ÍR-ingar bikarmeistarar

51. Bikarkeppni FRÍ var haldin í blíðskaparveðri í Kaplakrika á laugardaginn. Mjög góður árangur náðist á mótinu í hinum ýmsu greinum. ÍR hlaut flest stig í heildarstigakeppninni og er liðið því Bikar­meist­ari í frjáls­um íþrótt­um 2017 eft­ir æsispenn­andi keppni við FH. ÍR-ingar fengu samtals 81 stig í heild­arstiga­keppn­inni, aðeins einu stigi meira en FH sem […]

meira...

Flottur árangur á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar

Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir ÍR keppti í úrslitum í 200 m hlaupi í fyrradag. Hún hljóp á tímanum 24,06 sek og hafnaði í 5. sæti í hlaupinu. Vindur mældist aðeins of mikil eða 2,5 m/s en engu að síður frábær tími og flottur árangur 🙂 Þess má geta að Íslandsmetið í flokki stúlkna 16-17 ára er […]

meira...

Iðunn Björg og Helga Margrét kepptu á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í morgun

Í morgun kepptu tveir keppendur frá Íslandi á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar, þær Iðunn Björg Arnaldsdóttir ÍR og Helga Margrét Óskarsdóttir HSK/Selfossi. Helga Margrét Óskarsdóttir keppti í undankeppni í spjótkasti. Hún kastaði lengst 37,84 m en hún á best 39,66 m. Var hún því nálægt sínu besta. Við óskum Helgu Margréti til hamingju með árangurinn! Iðunn Björg […]

meira...

Tekst FH að verja Bikarmeistaratitilinn um helgina?

51. Bikarkeppni FRÍ fer fram í Kaplakrika í Hafnarfirði um helgina. Í fyrra sigraði FH heildar stigakeppnina eftir harða baráttu við ÍR en þá hlaut FH 149 stig en ÍR 136 stig. FH sigraði þá einnig stigakeppnina í karla-og kvennaflokki. Sex lið skráð til leiks í ár: Breiðablik Fjölelding FH ÍR HSK Ármann Fremsta frjálsíþróttafólk […]

meira...
1 2 3 4 211
X