Formaður Frjálsíþróttasambands Íslands, Freyr Ólafsson, hefur sent erindi á sveitarfélög þar sem FRÍ hvetur til áframhaldandi uppbyggingar og viðhalds íþróttamannvirkja og minnir á mikilvægi þess að fyrirliggjandi keppnis- og æfingaaðstæður verði alltaf fullnægjandi. Í erindinu eru einnig upplýsingar um gildandi reglugerð um þjóðarleikvanga sem og starfshóp mennta- og menningarmálaráðuneytis. Starfshópnum er ætlað að afla upplýsinga […]
meira...