Þrír íslenskir keppendur tóku þátt í Norðurlandamóti eldri iðkenda innanhúss sem fram fór í Huddinge í Svíþjóð um liðna helgi, 11.-12. mars 2017. Helgi Hólm sigraði í hástökki í flokki 75-79 ára. Hann stökk yfir 1,34 m, og bætti með því eigið Íslandsmet í aldursflokknum um 9 cm. Helgi keppti einnig í kúluvarpi og varð […]
meira...13MAR