Brúarhlaup Selfoss 2016

Tímasetningar/ræsingar eru eftirfarandi: Hlauparar í 10 km – kl. 11.30 á Ölfusárbrú. Hlauparar í 5 km – kl. 12.00 undir/við Ölfusárbrú. Keppendur í 5 km skemmtihjólreiðum – kl. 11:00 undir/við Ölfusárbrú. Keppendur í 2,8 km skemmtiskokki – kl. 11.30 í Miðbæjargarðinum. Allir þátttakendur koma í mark í Miðbæjargarðinum á Selfossi.  
 
Forskráning fer fram á hlaup.is og í Landsbankanum á Selfossi. Einnig á hlaupadag frá kl. 09:00 í Landsbankanum á Selfossi. Forskráningu lýkur á netinu á hlaup.is, föstud. 7. ágúst kl. 16:00. 

FRÍ Author