Um helgina fara fram í Kaplakrika MÍ í fjölþrautum og MÍ öldunga. Búið er að uppfæra tímaseðilinn á MÍ öldunga. Kúluvarpi og hástökki karla hefur sem dæmi verið skipt upp vegna fjölda keppenda.
Kúluvarp með 7,26kg kúlu (49 ára og yngri) hefst kl 10. Endilega skoðið tímaseðilinn vel sjá hér