Kópavogsmótið fer fram á morgun

 Mótið er liður í stigamótaröð FRÍ en allar greinar í öllum sex mótum mótaraðarinnar gilda til stiga.  Keppt er í samtals átta flokkum, fjórum flokkum karla og kvenna.  Flokkarnir eru sprettflokkur, millivegalengdaflokkur, stökkflokkur og kastflokkur.  Sigurvegari í hverri grein á mótunum fær 4 stig, annað sæti 2 stig og þriðja sæti 1 stig.   Sá sem hlýtur flest samanlögð stig í hverjum flokki að loknum öllum mótunum sigrar tiltekinn flokk.  
 
Stigastaðan eftir þrjú mót er þessi:
 
 
 
Karlar
Sprettflokkur Haraldur Einarsson 5
  Ólafur Guðmundsson 4
  Krister Blær Jónsson 4
  Ívar Kristinn Jasonarson 4
  Kolbeinn Höður Gunnarsson 4
  Helgi Björnsson 4
  Bjarni Malmquist Jónsson 4
     
Millivegalengdaflokkur Björn Margeirsson 6
  Ingvar Hjartarson 5
  Sigurður Páll Sveinbjörnsson 4
  Hlynur Andrésson 4
  Kristinn Þór Kristinsson 4
     
Stökkflokkur Hreinn Heiðar Jóhannsson 8
  Kristinn Torfason 8
  Bjarni Már Ólafsson 4
  Börkur Smári Kristinsson 4
     
Kastflokkur Hilmar Örn Jónsson 12
  Guðmundur Sverrisson 8
  Kristján Viktor Kristinsson 7
     
  Konur
Sprettflokkur Kristín Birna Ólafsdóttir 12
  Irma Gunnarsdóttir 12
  Vilhelmína Þór Óskarsdóttir 6
     
Millivegalengdaflokkur Helga Guðný Elíasdóttir 8
  Aníta Hinriksdóttir 4
  Eyrún Gautadóttir 2
  Þórdís Eva Steinsdóttir 2
     
Stökkflokkur Hulda Þorsteinsdóttir 10
  María Rún Gunnlaugsdóttir 6
  Irma Gunnarsdóttir 4
  Hafdís Sigurðardóttir 4
  Bogey Ragnheiður Leósdóttir 4
  Dóróthea Jóhannesdóttir 4
  Ágústa Tryggvadóttir 4
     
Kastflokkur Ylfa Rún Jörundsdóttir 6
  Anna Pálsdóttir 5
  Sveinbjörg Zophoníasdóttir 4
  Kristín Karlsdóttir 4
  Ásdís Hjálmsdóttir 4
  Vigdís Jónsdóttir 4

FRÍ Author