Frjálsíþróttaæfingar fyrir börn og unglinga
Boðið er upp á fjölbreyttar og skemmtilegar æfingar í frjálsum um allt land.
Við hvetjum þig til að setja þig í samband við félag sem býður upp á frjálsíþróttaæfingar í þinni heimabyggð.
Höfuðborgarsvæðið:
- Afturelding – Mosfellsbæ – æfingatafla
- Ármann – Reykjavík – æfingatafla
- Breiðablik – Kópavogi – æfingatafla
- FH – Hafnarfirði – æfingatafla
- Fjölnir – Reykjavík – æfingatafla
- ÍR – Reykjavík – æfingatafla
- KR – Reykjavík – æfingatafla
Vesturland og Vestfirðir:
- HHF – Bíldudal
- USK – Akranesi
- Frjálsíþróttafélag Borgarfjarðar – Hvanneyri (yngri) og Borgarnesi (allir aldurshópar) – æfingatafla
- Umf. Stafholtstungna – Varmalandi (sumaræfingar)
- Snæfell – Stykkishólmi
- UMFG – Grundarfirði
- Umf. Víkingur/Reynir – Snæfellsbær (æfingar í Ólafsvík)
- Umf. Staðarsveitar – Staðarsveit (sumaræfingar)
- UDN – Búðardal og Reykhólum (sumaræfingar)
- Geislinn – Hólmavík
- HHF og Íþróttafélagið Hörður – æfingar á Patreksfirði
- UMFT – Tálknafirði
Norðurland:
- HSÞ í S-Þingeyjarsýslu
- UFA á Akureyri – æfingatafla
- UMSE í Eyjafirði
- UMSS í Skagafirði – vefsíða – fésbókarsíða
- Umf. Tindastóll- Sauðárkróki – vefsíða – fésbókarsíða
- Umf.- og íþrf. Smári – Varmahlíð – fésbókarsíða
- Umf. Neisti – Hofsósi – fésbókarsíða
- Umf. Hjalti – Hólum í Hjaltadal – fésbókarsíða
- USAH/Hvöt – Skagaströnd/Blönduós – fésbókarsíða
- USAH/Fram – Skagaströnd – fésbókarsíða
Austurland:
- Höttur, Egilsstöðum
Suðurland:
- Íþrf. Dímon – Hvolsvelli
- Umf. Garpur – Laugalandi
- Umf. Hekla – Hellu – æfingatafla
- Umf. Hrunamanna – Flúðum
- Umf. Katla – Vík – æfingatafla
- Umf. Laugdæla – Laugarvatni
- Umf. Selfoss – Selfossi – vefsíða
- Umf. Sindri – Höfn í Hornafirði
- Þór – Þorlákshöfn