Boðið uppá gisting um helgina í tengslum við MÍ 11-14 ára

Boðið verður uppá gistingu í Víðistaðaskóla í Hafnarfirði sem í 1.km fjarlægð frá Kaplakrika. Þeir sem ætla að nýta sér það vinsamlegast sendið tölvupóst sem fyrst á Sigurð Haraldsson formann FH, þar sem þið tilgreinið fjölda þeirra sem gista og hvort að þið komið á föstudeginum eða á laugardeginum. Kostnaður er kr. 1000 nóttin per einstakling sem greiða þarf við komu. Boðið verður uppá skólastofu, ekki með dýnum. Netfangið hans Sigurðar er: siggih@hafnarfjordur.is.