Björn bætti metið í míluhlaupi í gær

Einnig var keppt í 800m hlaupi karla og hljóp Þorbergur Ingi Jónsson Breiðabliki á besta tíma ársins í þeirri grein, en hann sigraði á 1:55,37 mín, hann á best 1:55,05 frá sl. ári, en það var besti tími íslensks hlaupara árið 2007.

FRÍ Author