Björgvin keppir klukkan 11:06 í dag í 400m grind

Björgvin Víkingsson keppir á eftir í 3 riðli af 4 á fyrstu braut. Til að komast áfram þarf að ná fyrstu 3 sætunum í hverjum riðli eða vera með 4 fljótasta tímana eftir það.
Hlaupið hefst klukkan 11:06 á íslenskum tíma. Hægt er að horfa á mótið á Eurosport.
 
Viljum óska honum alls hið besta og sendum bestu kveðjur út.

FRÍ Author