Bjartmar með bætingu og besta tíma ársins í 800 m

Bjartmar Örnuson UFA bætti árangur sinn í 800 m hlaupi í Manchester í kvöld þegar hann hljóp á 1 mín. 52,92 sek. Þessi tími er einnig besti tími Íslendings fram til þessa. Bjartmat átti áður best 1:53,32 mín.frá því á móti í Gautaborg í síðasta mánuði.
 

FRÍ Author