Bilun í mótaforriti

Eins og greint var frá hér á FRÍ síðunni þá var hafist handa við að flytja mótakerfi FRÍ til annarra hýsingaraðila. Því miður kom upp bilun í server og er unnið að viðgerðum. Því er ekki hægt að skoða úrslit, skrá ný mót eða úrslit úr skólaþríþraut sem stendur. Hraðað verður viðgerð eins og kostur er og serverinn kominn í fullan gang fyrir vikulok.

FRÍ Author