Bergur Ingi Pétursson með 73 metra kast og nýtt Íslandsmet

Bergur kastaði sleggjunni 73.00 metra og bætti sinn besta árangur um 2.48 m.
 
Með þessu kasti setur Bergur Ingi nýtt Íslandsmet en hann átti það sjálfur og var metið 70,52 m.
 
Bergur Ingi stefnir á Ólympíuleikana í Peking í sumar og er aðeins 1 metra frá lágmarkinu sem er 74.00 metrar.

FRÍ Author