Bergur Ingi með góð köst

Bergur Ingi þeytti sleggjunni 67,32 m í fyrstu umferð seinni riðils undankeppni sleggjuast á HM sem hófst í Berlín í morgun. Í annarri umferð bætti hann sig í 68,62 m.
 
Szymon Ziólkowski frá Póllandi sigraði í fyrri riðli undankeppninnar með 77,89 m kasti, en kasta þarf 77 m til að komast örugglega í úrslit.

FRÍ Author