Barnahlaup KR og Melabúðarinnar 19. sept.

Hlaupið er aðallega hugsað sem hvatning til hollrar hreyfingar og útiveru í góðra vina hópi og verður engin tímataka en úrslit verða birt á www.hlaup.is, en þar eru einnig nánari upplýsingar og skráning en ekkert þáttökugjald er í hlaupið.
 
Verðlaun verða veitt fyrir fyrstu þrjár stúlkur og fystu þrjá drengi í hverjum aldursflokki og allir fá verðlaunaskjöl undirrituð af Anítu Hinriksdóttur og Kára Steinin Karlssyni.
 
Að auki verða útdráttarverðlaun og veitingar í boði Melabúðarinnar og Landsbankans. Allir fá svo frítt í sund að hlaupi loknu.

FRÍ Author