Bæting í kúluvarpi hjá Sveini, er í 8. sæti eftir 3 greinar

Sveinn Elías Elíasson varpaði kúlunni 13,28 metra og bætti sig um 17 sm í þeirri grein, en
hann varð í 14. sæti í kúluvarpinu.
Sveinn féll um þrjú sæti eftir kúluvarpið og er sem stendur í 8. sæti með samtals 2338 stig.
Næsta grein er svo hástökk, en þar á Sveinn best 1,95 metra og síðasta greinin í dag er
svo 400m hlaup, þar sem Sveinn á best 48,03 sek. frá sl. ári.
Sjá nánar: www.iaaf.org

FRÍ Author