Bæting í hálfu maraþoni hjá Arndísi Ýr

Arndís bætti sinn persónulega árangur sem hún náði í Reykjavíkurmaraþoni 18. ágúst í fyrra, en þá hljóp hún á tímanum 1:24:33 klst.

FRÍ Author