Bæting hjá Stefáni í kúluvarpi

Annar varð Ásgeir Bjarnason FH með 15,27m og þriðji Orri Davíðsson Á með 14,40m sem einnig er persónuleg bæting, segir þar ennfremur.
Í kúluvarpi kvenna sigraði Ingibjörg Arngrímsdóttir FH með 11,50m, önnur var Guðný Sigurðardóttir FH með 10,10m og þriðja Hulda Sigurjónsdóttir Íþróttafélaginu Suðra með 9,27m. Sl. laugardag fór fram 3. Coca Cola mót FH utanhúss.
 
Í sleggjukasti kvenna bætti Eir Starradóttir UMSE persónulegan árangur með kasti upp á 46,69m. Í kringlukasti karla bætti hinn 16 ára gamli Mímir Sigurðsson FH sinn besta árangur þegar hann kastaði 35,18m. Í kringlukasti kvenna sigraði Kristín Karlsdóttir FH með 37,35m.

FRÍ Author