Bæting hjá Gauta í stönginni

Gauti Ásbjörnsson sem dvelur um þessar mundir í Svíþjóð, var að bæta sig í stöng á móti í Karlskrona í Svíþjóð, þann 6. ágúst sl, þegar hann fór yfir 4,75 cm.
 
Úrslit mótsins er að finna hér.

FRÍ Author