Um helgina fóru fram æfingabúðir Úrvalshóps FRÍ 15-19 ára í Kaplakrika í Hafnarfirði. Frábær þátttaka var í æfingabúðunum en 65 af 88 krökkum mættu og hvorki meira né minna en 12 þjálfarar gáfu af sínum dýrmæta tíma til að skapa skemmtilega helgi fyrir þessa ungu og efnilegu krakka. Unglinganefnd og FRÍ þakkar þjálfurunum vel fyrir en þeir voru Teodór […]
meira...