Fjölnishlaupið og Meistaramót Íslands í 10 km götuhlaupi

Annað Powerade sumarhlaupið 2018 er Fjölnishlaup Gaman ferða sem ræst verður í 30. sinn fimmtudaginn 10. maí kl. 11:00 frá Íþróttamiðstöðinni í Grafarvogi. 10 km hlaupið er jafnframt Meistaramót Íslands í 10 km götuhlaupi. Vegalengdir: 10 km 5 km 1,4 km Íslandsmeistaramótið í 10 km götuhlaupi verður ræst kl 11:00 frá göngustíg við Gagnveg sem […]

meira...

Víðavangshlaup ÍR og MÍ í 5km götuhlaupi

Víðavangshlaup ÍR verður haldið í 103. sinn á sumardaginn fyrsta, 19. apríl. Hlaupið er 5 km götuhlaup en einnig er hægt að taka þátt í 2,7 km skemmtiskokki. Víðavangshlaup ÍR var fyrst haldið á sumardaginn fyrsta árið 1916 og hefur síðan þá verið órjúfanlegur þáttur í hátíðahöldum dagsins í Reykjavík, en enginn íþróttaviðburður hér á […]

meira...
X
X