Nýtt stúlknamet hjá Ernu Sóley

Erna Sóley Gunnarsdóttir úr ÍR stórbætti sig í kúluvarpi og bætti um leið aldursflokkamet 20-22 ára og eigið met í flokki stúlkna 18-19 ára. Kastið hennar var 15,64 metrar en fyrir átti hún 14,98 metra frá því á desember síðastliðnum. Erna Sóley stundar nám og æfingar við Rice University í Houston og var þetta hennar […]

meira...

Reykjavik International Games 2019

Reykjavik International Games in athletics will take place on Sunday, February 3 in Laugardalshöll. The meeting will start at 1 p.m. and finish at 3 p.m. and will be broadcasted live on RÚV.RIG is one of sixteen European Athletics indoor permit meetings in 2019 so this is your chance to see top athletes compete up […]

meira...

Stórmótahópur FRÍ 16-22 ára 2019

Þrettán íþróttamenn hafa náð tilskyldum lágmörkum í stórmótahóp FRÍ 16-22 ára 2018-2019. Þau eru Glódís Edda Þuríðardóttir Hjaltadóttir Birna Kristín Kristjánsdóttir Elísabet Rut Rúnarsdóttir Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir Helga Margrét Haraldsdóttir Valdimar Hjalti Erlendsson Erna Sóley Gunnarsdóttir Tiana Ósk Whitworth Þórdís Eva Steinsdóttir Andrea Kolbeinsdóttir Irma Gunnarsdóttir Dagbjartur Daði Jónsson Thelma Lind Kristjánsdóttir Upplýsingar um keppnisgreinar, […]

meira...

Úrvalshópur unglinga FRÍ 2019

Stefna Frjálsíþróttasambands Íslands í unglingamálum fyrir árið 2019 hefur verið uppfærð og hana má finna í heild sinni hér fyrir neðan Alþjóðleg mót unglinga sem fara fram erlendis árið 2019 NM í fjölþrautum Bauhaus Junioren Gala EM U23 EM U20 Ólympíuhátíð Evrópuæskunar (EYOF) NM U20 Upplýsingar um mótin má finna hér Árangursviðmið Hér má sjá […]

meira...

Hlynur Ólason bætti 15 ára gamalt piltamet

Á föstudaginn fór fram Áramót Fjölnis í Laugardalshöllinni. Þar setti Hlynur Ólason úr ÍR nýtt piltamet í flokki 16-17 ára í 3000 metra hlaupi. Hlynur hljóp á tímanum 9:10,02 mínútum og bætti metið um rúmar 9 sekúndur. Fyrra metið var í eigu Kára Steins Karlssonar sem setti það í Stokkhólmi árið 2003. Hlynur er ungur […]

meira...

Erna Sóley með nýtt stúlknamet í kúluvarpi

Í vikunni fór fram innanfélagsmót hjá ÍR þar sem Erna Sóley Gunnarsdóttir bætti stúlknametið í flokki 18-19 ára í kúluvarpi. Erna Sóley varpaði kúlunni lengst 14,98 metra og bætti fyrra metið sem var í eigu Helgu Margrétar Þorsteinsdóttur um 11 cm. Persónulegt með Ernu Sóleyjar með 4 kg kúlu var 14,16 metrar frá því í […]

meira...

Þórdís Eva með nýtt stúlknamet í 300 metra hlaupi

Á miðvikudaginn fór fram Coca Cola mót í Kaplakrika þar sem keppt var í 300 metra hlaupi. Þar setti Þórdís Eva Steinsdóttir, FH, nýtt stúlknamet 18-19 ára. Þórdís Eva hljóp á tímanum 39,17 sekúndum. Fyrra metið var 39,38 sekúndur og setti Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, ÍR, það í nóvember 2017. Þórdís á eitt ár eftir í […]

meira...

Góðu keppnisári lokið hjá Hlyni

Evrópumótið í víðavangshlaupum fór fram í gær þar sem Hlynur Andrésson var meðal keppenda. Hlynur var fyrsti Íslendingurinn til þess að keppa á þessu móti og endaði hann í 41. sæti af þeim 85 sem luku keppni í hans flokki. Flottur árangur þar sem hann var að keppa á meðal sterkustu hlaupurum í Evrópu. Vegalengdin […]

meira...

Hlynur Andrésson keppir á EM í víðavangshlaupum

Evrópumótið í víðavangshlaupum fer fram í Tilburg í Hollandi 9. desember. Mótið í ár verður það stærsta hingað til með 590 keppendum frá 38 löndum. Íslendingar munu eiga einn fulltrúa á mótinu, langhlauparann Hlyn Andrésson. Hlynur hefur átt frábært ár þar sem hann bætti meðal annars Íslandsmetið í 10 km hlaupi og varð fyrsti Íslendingurinn […]

meira...

Ásdís og Guðni Valur frjálsíþróttafólk ársins

Uppskeruhátíð Frjálsíþróttasambands Íslands fór fram í gærkvöldi í Laugardalshöllinni. Boðið var upp á flottar veitingar og veittar voru ýmsar viðurkenningar fyrir góðan árangur á liðnu ári. Guðni Valur Guðnason, kringlukastari úr ÍR, var valinn frjálsíþróttakarl ársins árið 2018. Guðni Valur keppti á EM fullorðinna í sumar og átti stigahæsta afrek ársins samkvæmt stigatöflu IAAF. Frjálsíþróttakona […]

meira...
1 2 3 4 10
X
X