Glódís Edda og Sindri Freyr í úrslitum á Ítalíu

Um helgina fór fram European Festival of Sprint Under 16 í Rieti á Ítalíu. Ítalska frjálsíþróttasambandið bauð stúlku og dreng frá hverju Evrópulandi á mótið til að taka þátt í sprettviðburði U16 til þess að vekja athygli á því að EM U18 mun fara fram í Rieti árið 2020. Sindri Freyr Seim Sigurðsson og Glódís […]

meira...

Ólympíuleikar ungmenna í Argentínu

Ólympíuleikar ungmenna fara fram í Buenos Aires í Argentínu 6. til 18. október. Ólympíuleikar ungmenna eru ætlaðir fyrir ungt íþróttafólk á aldrinum 15 til 18 ára. Á leikunum er keppt í 32 íþróttagreinum. Íslenski hópurinn lagði af stað til Argentínu á mánudaginn. ÍSÍ sendir 9 keppendur í eftirfarandi keppnisgreinum: frjálsíþróttum, sundi, golfi og fimleikum. Frjálsíþróttasamband […]

meira...

Aldursflokkamet hjá Elísabetu Rut í sleggjukasti

Kastmót ÍR fór fram í Laugardalnum í kvöld þar sem keppt var í sleggjukasti og kringlukasti. Á meðal keppenda var Elísabet Rut Rúnarsdóttir, ÍR, sem stendur í ströngu við undirbúning fyrir Ólympíuleika Ungmenna. Sá undirbúningur gengur vel því Elísabet bætti sinn persónulega árangur og um leið aldursflokkamet stúlkna 16-17 ára í sleggjukasti þegar hún kastaði […]

meira...

BeActive dagurinn 2018

Íþróttaviku Evrópu hefst formlega sunnudaginn 23. september í Laugardalnum. Öllum er velkomið að koma og prófa hinar ýmsu íþróttagreinar og hreyfingu. Frjálsar íþróttir verða í boði fyrir alla klukkan 12-14 í Laugardalshöll. Fleiri íþróttir eins og skylmingar, aquazumba, quigong og tai chi, rathlaup, göngufótbolti, strandblak og fleira skemmtilegt verður einnig í boði Sirkus Íslands verður […]

meira...

Jón Bjarni með brons á HM öldunga

Jón Bjarni Bragason varð fjórði Íslendingurinn til þess að keppa á HM öldunga í ár. Jón Bjarni keppti í kastþraut í flokki 45-49 ára og hlaut bronsverðlaun. Kastþraut samanstendur af fimm kastgreinum. Sleggjukasti, kúluvarpi, kringlukasti, spjótkasti og lóðakasti. Fyrsta grein til að hefjast var sleggjukast. Þar kastaði Jón Bjarni 46,04 metra og varð annar. Í […]

meira...

Þrír Íslendingar á HM öldunga

HM öldunga í frjálsum íþróttum hófst 4. september og stendur yfir til 16. september. Mótið fer fram á Spáni og eru þrír íslendingar meðal keppenda. Stefán Hall­gríms­son fékk brons í tugþraut í flokki 70-74 ára.  Geoff Shaw frá Ástr­al­íu sigraði og í öðru sæti varð Voldemar Kangilaski frá Eistlandi. Stefán hef­ur unnið til fjölda verðlauna og […]

meira...

Þjálfaranámskeið á vegum European Athletics

International festival of Athletics Coaching (IFAC) verður haldið 26. – 28. október í Bratislava, Slóvakíu. Námskeiðið er hluti af námskeiðaseríu European Athletics þar sem markmiðið er að fjalla um hverja einustu grein á tveggja til þriggja ára fresti. Námskeiðið samanstendur af fyrirlestrum, sýnikennslu, vinnuhópum og umræðum. Þetta gerir þáttakendum kleift að kynnast öðrum þjálfurum, deila sinni […]

meira...

Íris Berg nýr verkefnastjóri hjá FRÍ

Frjálsíþróttasamband Íslands hefur ráðið Írisi Berg Bryde í starf verkefnastjóra á skrifstofu FRÍ. Íris var ráðin úr stórum og flottum hópi umsækjenda. Þeim er þakkaður áhugi á starfinu. Íris er 28 ára og er með B.A. gráðu í tómstunda- og félagsmálafræði. Hún er með reynslu úr íþróttahreyfingunni á Íslandi og var meðal annars starfsmaður í skipulagsnefnd […]

meira...

ÍR Íslandsmeistari í liðakeppni 15-22 ára

ÍR sigraði heildarstigakeppni Meistaramóts Íslands 15-22 ára síðastliðna helgi. Lið ÍR fékk 409,5 stig, rétt á eftir þeim í öðru sæti varð HSK/Selfoss með 384,5 stig og í því þriðja var Breiðablik með 313 stig. ÍR sigraði einnig í flokki pilta 16-17 ára, pilta 18-19 ára og stúlkna 18-19 ára. HSK/Selfoss sigraði í flokki pilta […]

meira...

IAAF CECS level 1 þjálfaranámskeið

Dagana 5. – 10. september næstkomandi hefur FRÍ fengið þau Vladimír Hojka og Austra Skujyte til þess að stýra nýju kennaranámskeiði á vegum IAAF svo FRÍ geti haldið áfram að bjóða upp á námskeið fyrir þjálfara. Vladimír Hojka er frá Tékklandi og Austra Skujyte frá Litháen og eru þau bæði gamalreyndar kempur í þraut þó […]

meira...
1 2 3 4 8
X
X