Ert þú íþróttamaðurinn sem okkur vantar?

FRÍ leitar að fimm íþróttamönnum til að taka sæti í íþróttamannanefnd FRÍ. Skilyrði fyrir sæti í nefndinni er að íþróttamaður þarf að hafa keppt á Meistaramóti Íslands, Bikarkeppni FRÍ eða fyrir Íslands hönd á vegum FRÍ síðastliðna árið. Óskað er eftir tilnefningu frá sambandsaðilum FRÍ um tvo íþróttamenn á þeirra vegum, einn karl og eina […]

meira...

Guðbjörg Jóna með brons í 200m

Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir lauk keppni á EM U18 með stæl þegar hún endaði í 3. sæti í 200 metra spretthlaupi. Hún hljóp á tímanum 23,73 sekúndum. Guðbjörg varð Evrópumeistari í 100m í flokki stúlkna 16-17 ára í gær. Glæsilegur árangur hjá henni sem og hinum íslensku keppendunum. Elísabet Rut Rúnarsdóttir og Valdimar Hjalti Erlendsson komust […]

meira...

Guðbjörg Jóna Evrópumeistari í 100m

Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir varð Evrópumeistari í 100 metra hlaupi stúlkna 16 – 17 ára. Hún kom í mark á 11,75 sekúndum líkt og þær Pamera Losange frá Frakklandi og Boglár­ka Ta­kács frá Ungverjalandi. Guðbjörg var hins vegar sex þúsundustu úr sekúndu á undan þeim Losagne og Boglárka varð þar af leiðandi í fyrsta sæti. Guðbjörg Jóna sagði […]

meira...

Fyrsti keppnisdagur á EM U18

Fyrsta keppnisdegi er lokið á EM U18 í Ungverjalandi með góðum árangri hjá okkar keppendum. Elísabet Rut Rúnarsdóttir hóf keppni í sleggjukasti þar sem hún varð 6. í undankeppninni með kast uppá 63,84 metra. Það skilar henni í úrslitin sem fara fram á morgun. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir hljóp í undanrásum í morgun á tímanum 11,88 […]

meira...

Ásdís með kast yfir 60 metra

Ásdís Hjálms­dótt­ir kastaði sitt lengsta kast á árinu þegar hún kastaði 60,34 metra í Joensuu í Finn­landi. Þetta kast kom í sjöttu og síðustu umferð og var það eina sem var yfir 60 metra. Ásdís endaði í öðru sæti og var aðeins um 20 sentí­metr­um á eft­ir Sofi Fink frá Svíþjóð sem kastaði lengst. Íslandsmet […]

meira...

EM U18 í Ungverjalandi

Á fimmtudaginn hefst EM U18 í Ungverjalandi og stendur fram á sunnudag. Fimm Íslendingar eru meðal keppenda á mótinu en alls verða 1135 keppendur frá 50 löndum. Á fimmtudaginn hefja keppni í undankeppni: Elísabet Rut, sleggjukast, klukkan 9:23 Guðbjörg Jóna, 100m, klukkan 10:23 Valdimar Erlendsson, kringlukast, klukkan 17:41 Birna Kristín, langstökk, klukkan 16:06 Á föstudaginn […]

meira...

Gautaborgarleikarnir

Síðastliðna helgi fóru fram Gautaborgarleikar í Svíþjóð. Fjölmargir íslenskir keppendur á öllum aldri eða alveg frá 12 ára og upp í fullorðinsflokk kepptu á mótinu. Margir íslensku keppendurnir voru að stíga sín fyrstu skref í keppni erlendis og einnig voru margir að bæta sinn besta árangur. Eftirtaldir íþróttamenn unnu til verðlauna á mótinu: • Piltar […]

meira...

Dagbjartur og Sindri með góðar bætingar

Javelin festival í Jena fór fram í dag þar sem Dagbjartur Daði og Sindri Hrafn voru meðal keppenda. Dagbjartur var með glæsilega 4 metra bætingu og er kominn í 75 metra klúbbinn. Hann kastaði 76,19 metra og sigraði í sínum flokki. Sindri Hrafn bætti einnig sinn perónulega árangur. Hann kastaði lengst 80,91 metra í fyrsta […]

meira...

Aníta og Hilmar Örn fá styrk vegna undirbúnings fyrir Tókýó 2020

Árið er 1996. Stórmerkilega fyrirbærið Pokemon var kynnt til sögunnar, Bill Clinton var endurkjörinn forseti Bandaríkjanna og kindin Dolly var klónuð fyrst allra spendýra. Oprah Winfrey stofnaði sinn fræga bókaklúbb, í Japan komu DVD diskarnar út í fyrsta skipti og síðast en ekki síst þá fæddust þau Aníta Hinriksdóttir og Hilmar Örn Jónsson. Nú er […]

meira...

Landsliðsval á EM U18 og HM U20

Unglinganefnd og afreksstjóri hafa valið eftirfarandi íþróttamenn á EM U18 ára Birna Kristín Kristjánsdóttir, langstökk Elísabet Rut Rúnarsdóttir, sleggjukast Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, 100m+200m Helga Margrét Haraldsdóttir, kúluvarp Valdimar Erlendsson, kringlukast Þjálfarar verða Brynjar Gunnarsson og Bergur Ingi Pétursson. Sjúkraþjálfari er Halldór Fannar Júlíusson. 998 íþróttamenn frá 48 löndum munu taka þátt á Evrópumótinu undir 18 ára í frjálsum […]

meira...
1 2 3
X
X