Guðni Valur í sjöunda sæti

Samtök íþróttafréttamanna útnefndu í gær íþróttamann ársins eins og hefð er fyrir ár hvert. Alls fengu 25 íþróttamenn atkvæði í kjörinu í ár og þar á meðal voru fimm frjálsíþróttamenn. Kringlukastarinn Guðni Valur Guðnason varð sjöundi í kjörinu. Guðni Valur bætti Íslandsmetið í kringlukasti sem staðið hafði í 31 ár og átti fimmta lengsta kast […]

meira...

Staðfesting Íslandsmeta

Íslandsmet Hlyns Andréssonar í 10.000 metra hlaupi og hálfu maraþoni hafa verið staðfest. Hlynur setti metið í 10.000 metra hlaupi í september á hollenska meistaramótinu. Metið í hálfu maraþoni setti hann á HM í hálfu maraþoni sem fram fór í Póllandi í október. Íslandsmet Hilmars Arnar Jónssonar hefur verið staðfest. Einnig hefur Íslandsmet Vigdísar Jónsdóttur […]

meira...

Afreksúthlutun 2020

Úthlutað hefur verið úr afrekssjóði FRÍ fyrir árið 2020. Meginhlutverk afrekssjóðs FRÍ er að búa afreksfólki og afreksefnum í frjálsíþróttum fjárhagslega og faglega umgjörð til að hámarka árangur sinn.Styrkveitingar skulu hafa það að meginmarkmiði að styðja við afreksfólk og afreksefni vegna undirbúnings og verkefna, jafnt á fjárhagslegan hátt sem og með aðgengi að ráðgjöf og […]

meira...

Viðurkenningar 2020

Árið 2020 hefur verið óvenjulegt en það hefur ekki stoppað okkar fólk frá því að ná frábærum árangri. Þrautseigja og dugnaður er einkennandi fyrir framúrskarandi íþróttafólk og þrífst það í mótlæti eins og árið hefur verið. Vegna þjóðfélagsaðstæðna er ekki hægt að halda hefðbundna uppskeruhátíð og því þess í stað verður viðurkenningum ársins gerð hér […]

meira...

Áframhaldandi samstarf Nike og FRÍ

Nýlega var samningur Frjálsíþróttasambands Íslands og Nike á Íslandi framlengdur til þriggja ára. Nike hefur verið styrktaraðili FRÍ undanfarin tvö ár og er mikil tilhlökkun og ánægja hjá FRÍ með áframhaldandi samstarf. Nike er eitt stærsta vörumerkið í heiminum og hefur verið leiðandi í þróun íþróttafatnaðar síðustu ár. Það er því frábært að okkar fremsta […]

meira...

Landsliðshópur 2021

Íþrótta- og afreksnefnd, afreksstjóri og verkefnisstjóri A-landsliðsmála hafa valið landsliðshóp Íslands fyrir komandi ár 2021 með hliðsjón af árangri keppenda á árinu 2020. Valið verður endurskoðað eftir innanhússtímabilið 2021 og því gæti hópurinn breyst. Árið 2021 verður mjög spennandi og dagskráin þétt en stærsta verkefni landsliðsins er án efa Evrópubikarkeppni landsliða. Ísland keppir að þessu sinni […]

meira...

30 ár frá Íslandsmeti Péturs

Í dag, 10. nóvember, eru slétt 30 ár frá því að Pétur Guðmundsson bætti Íslandsmetið í kúluvarpi utanhúss. Enn sem komið er hefur engum tekist að bæta metið. Íslandsmet Péturs er 21,26 metrar og setti hann það á frjálsíþróttavellinum í Mosfellsbæ. Gamla metið var 21,09 metrar og átti Hreinn Halldórsson það sem margir þekkja sem […]

meira...

Fimm í Ólympíuhópi FRÍ

Myndaður hefur verið Ólympíuhópur Frjálsíþróttasambands Íslands og í honum eru fimm keppendur. • Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir – ÍR – 200m hlaup• Guðni Valur Guðnason – ÍR – Kringlukast • Hilmar Örn Jónsson – FH – Sleggjukast • Hlynur Andrésson – ÍR – Maraþon/3000m hindrun • Sindri Hrafn Guðmundsson – FH – Spjótkast  Ennþá hefur enginn […]

meira...

Hlynur á nýju Íslandsmeti á HM

Heimsmeistaramótið í hálfu maraþoni fór fram í Póllandi í morgun þar sem fjórir íslenskir keppendur voru á meðal þátttakenda. Efstur af íslensku keppendunum var Hlynur Andrésson sem lenti í 52. sæti af þeim 122 keppendum sem hófu hlaupið. Hlynur kom í mark á tímanum 1:02:47 sem er nýtt Íslandsmet.* Gamla Íslandsmetið átti Kári Steinn Karlsson […]

meira...

HM í hálfu maraþoni

Heimsmeistaramótið í hálfu maraþoni fer fram á laugardaginn, 17. október í Póllandi. Fjórir af fremstu langhlaupurum Íslands munu keppa fyrir Íslands hönd á mótinu en alls eru keppendur 283 talsins frá 62 löndum. Hlaupið verður eina alþjóðlega mótið á vegum World Athletics á þessu ári og á meðal keppenda verða fremstu hlauparar heims. Ísland sendir […]

meira...
1 2 3 34
X
X