Fimm stigahæstu afrek sumarsins

Eftir að HM í frjálsíþróttum lauk hafa flestir ef ekki allir lokið keppni á utanhússtímabilinu árið 2019. Frábær árangur náðist í mörgum greinum, Íslandsmet féllu, íslenskir keppendur á stórmótum og fjöldi verðlauna á sterkum alþjóðlegum mótum. Samræmd stigagjöf IAAF gerir fólki kleift að bera saman árangur milli greina og hér að neðan má sjá lista […]

meira...

Þjálfaranámskeið á vegum European Athletics

Árið 2008 fór European Athletics af stað með seríu af námskeiðum þar sem markmiðið er að fjalla um hverja einustu grein á tveggja til þriggja ára fresti. Námskeiðin samanstanda af fyrirlestrum, sýnikennslu, vinnuhópum og umræðum. Þetta gerir þáttakendum kleift að kynnast öðrum þjálfurum, deila sinni reynslu og mynda tengslanet. Evrópska frjálsíþróttasambandið veitir allt að 100.000 […]

meira...

Guðni Valur hefur lokið keppni á HM

Kringlukastarinn Guðni Valur Guðnason hefur lokið keppni á HM í frjálsíþróttum sem fram fer í Dóha, Katar þess dagana. Fyrri kasthópur í undankeppni kringlukastsins hefur nýlokið keppni þar sem Guðni var á meðal keppenda. Til þess að tryggja sig beint inn í úrslitin hefði Guðni þurft að kasta yfir 65,50 metra eða enda á meðal […]

meira...

Guðni Valur á HM

Heimsmeistaramótið í frjálsíþróttum fer fram í Dóha, Katar 27. september til 6. október. Íslendingar eiga einn keppanda á mótinu og er það kringlukastarinn Guðni Valur Guðnason. Guðni Valur á 30. besta árangurinn í ár og er þar með einn af 33 keppendum sem öðluðust keppnisrétt á mótinu þrátt fyrir að hafa verið að glíma við […]

meira...

Þjóðarleikvangur frjálsíþrótta

Það var glatt á hjalla hjá framkvæmdastjórum frjálsíþróttasambanda Norðurlandanna þegar þeir hittust í Reykjavík fyrir helgi á árlegum fundi sínum. Eitt skyggði þó á gleðina. Ísland er ekki lengur þjóð meðal þjóða þegar kemur að mótahaldi vegna aðstöðuleysis. Lýsti fundurinn þungum áhyggjum af stöðunni. Norðurlandamót í frjálsum skipta miklu máli fyrir yngri kynslóðina sem er […]

meira...

Þrenn íslensk verðlaun á EM öldunga

Evrópumeistaramót eldri iðkenda var haldið í Feneyjum og nágrenni 5. -15. september. Fjórir íslenskir keppendur voru skráðir til leiks: Fríða Rún Þórðardóttir, ÍR, í 4 km víðavangshlaupi og 10 km götuhlaupi í 45-49 ára flokki, Halldór Matthíasson, ÍR, í tugþraut í 70 ára flokki,  Jón Bjarni Bragason, Breiðabliki, í kastþraut og Kristján Gissurarson, Breiðabliki, í […]

meira...

Ásdís að bæta 27 ára gamalt Íslandsmet í kúluvarpi

Ásdís Hjálmsdóttir var rétt í þessu að kasta 16,53 metra í kúluvarpi sem er bæting á 27 ára gömlu Íslandsmeti í greininni. Fyrra metið var 16,33 metrar sem Guðbjörg Hanna Gylfadóttir setti í Bandaríkjunum árið 1992. Ásdís var því að bæta metið um 20 sentimetra. Fyrir átti Ásdís best 16,08 metra frá árinu 2016 og […]

meira...

Fjórir Íslendingar á EM öldunga

Evrópumeistaramót öldunga í frjálsíþróttum fer fram á Ítalíu 5. – 15. september. Íslendingar eiga fjóra fulltrúa á mótinu. Það eru Fríða Rún Þórðardóttir, Halldór Matthíasson, Jón Bjarni Bragason og Kristján Gissurarson.  Fríða Rún keppir í þremur greinum í flokki kvenna 45 ára. Hún keppir í 10 km götuhlaupi, 3 km víðavangshlaupi og 1500 metra hlaupi. […]

meira...

María Rún efst á danska meistaramótinu í sjöþraut

Fjölþrautarkonan María Rún Gunnlaugsdóttir keppti sem gestur á danska meistaramótinu í fjölþrautum sem fram fór í Kaupmannahöfn um helgina. María Rún varð efst keppenda með 5285 stig en sú sem varð á eftir henni og danskur meistari hlaut 5151 stig. María sigraði í hástökki og 200 metra hlaupi. Í hástökkinu stökk hún yfir 1,70 metra […]

meira...

BeActive dagurinn

BeActive dagurinn fer fram í Laugardalnum laugardaginn 7. september milli 10-16. Opin frjálsíþróttaæfing verður í Laugardalshöllinni milli 13-15. Hér er hlekkur á Facebook viðburð BeActive dagsins. Markmiðið með Íþróttaviku Evrópu er að kynna íþróttir og almenna hreyfingu um alla Evrópu og sporna við auknu hreyfingarleysi meðal almennings. Íþróttavikan er ætluð öllum óháð aldri, bakgrunni eða […]

meira...
1 2 3 22
X
X