Ár frá sigri Íslands á Evrópubikar

Á þessum degi fyrir ári síðan átti sér stað hinn magnaði atburður þegar Ísland vann til gullverðlauna í 3. deild Evrópubikarkeppni landsliða sem fram fór í Skopje í Norður Makedóníu. Með sigrinum komst Ísland upp í 2. deildina en aðeins eitt lið fór upp. Ísland háði mikla baráttu við Serbíu sem fyrifram var með mun […]

meira...

Ívar á flottum tímum Svíþjóð

Hlauparinn Ívar Kristinn Jasonarson æfir og keppir keppir í Svíþjóð samhliða námi og hefur hann verið að gera góða hluti á keppnisbrautinni að undanförnu.   Ívar keppti í 200 metra hlaupi í Eskilstuna um miðjan júlí. Hann hljóp á 21,95 sek í löglegum meðvind (0,9 m/s), sem er sextándi besti tíminn í Svíþjóð um þessar mundir. […]

meira...

60 ár frá Íslandsmeti Vilhjálms

Í dag eru liðin 60 ár frá Íslandsmeti Vilhjálms Einarssonar í þrístökki. Metið setti hann á Laugardalsvellinum, 7. ágúst árið 1960. Vilhjálmur stökk 16,70 metra og á þeim tíma var það næst lengsta stökkið í heiminum. Metið stendur enn þann dag í dag og er elsta gildandi Íslandsmetið. Ekki hafa margir Íslendingar komist nálægt meti […]

meira...

Ásdís sænskur bikarmeistari

Ásdís Hjálmsdóttir Annerud keppti í gær í spjótkasti í sænsku bikarkeppninni. Ásdís kastaði lengst 58,14 metra, setti mótsmet og vann til gullverðlauna. Ásdís keppir fyrir Spårvägens Friidrottsklubb og fór mótið fram á hennar heimavelli. Næstu helgi verður svo sænska meistaramótið þar sem Ásdís verður aftur á meðal keppenda.

meira...

Hlynur á nýju Íslandsmeti

Hlynur Andrésson setti í gær, 2. ágúst, enn eitt Íslandsmetið en það var í 3000 metra hlaupi í Hollandi. Hann hljóp á tímanum 8:02,60 mín og var innan við einni sekúndu frá sigrinum en Stan Niesten frá Danmöru sigraði, 34 keppendur luku hlaupinu. Metið var í eigu Hlyns sjálfs 8:04,54 mín síðan í Uterecht 10. […]

meira...

Tilkynning vegna COVID-19

Frjálsíþróttasamband Íslands vill í ljósi þeirra tilkynninga sem borist hafa frá stjórnvöldum, nú í lok júlí, um almanna- og sóttvarnir svo og samkomutakmarkanir s.s. 2 metra regluna vekja athygli á að um verulega röskun getur orðið að ræða er varðar mótahald í frjálsum íþróttum það sem eftir er ársins 2020. Endurskoðuð mótaskrá 2020 er því […]

meira...

Tvö mótsmet á Meistaramóti Íslands

Meistaramót Íslands fór fram á Akureyri um helgina. 177 keppendur voru skráðir á mótið þar sem keppt var um 37 Íslandsmeistaratitla. Tvö mótsmet voru sett um helgina og bæði í sleggjukasti. Það voru FH-ingarnir Hilmar Örn Jónsson og Vigdís Jónssdóttir sem settu þau. Þau áttu sjálf mótsmetin sem þau settu í fyrra. Þau eiga einnig […]

meira...

Afreksskólinn

Afreksskólinn er netnámskeið sem spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir Annerud er að undirbúa til þess að hjálpa þér að hámarka þinn íþróttaárangur. Í Afreksskólanum deilir hún sinni 20 ára reynslu sem íþróttakona á heimsmælikvarða og þeim aðferðum sem hafa komið henni í úrslit á öllum helstu stórmótum. Námskeiðið verður tilbúið í haust en þeir sem skrá sig […]

meira...

MÍ á Akureyri um helgina

Helgina 25.-26. júlí fer fram Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum. Mótið fer fram á Þórsvelli á Akureyri og hefst klukkan 12:00 á laugardeginum á riðlakeppni í 100 metra hlaupi. Síðasta grein mótsins er svo 4×400 metra boðhlaup klukkan 15:20 á sunnudeginum. Á meðal keppenda verður flest fremsta frjálsíþróttafólk landsins sem mun keppast um 37 Íslandsmeistaratitla. Alls […]

meira...

Sterkari bæði í líkama og sál

Kolbeinn Höður Gunnarsson er spretthlaupari og keppir fyrir FH. Hann hefur verið einn fremsti spretthlaupari Íslands síðustu ár og jafnvel frá upphafi. Hann á Íslandsmetið í 200 metra hlaupi bæði innanhúss og utanhúss og er ofarlega á afrekalistanum í öðrum spretthlaupsgreinum. Hann hefur keppt á stórmótum unglinga og tveimur EM fullorðinna, 2013 og 2015. Kolbeinn […]

meira...
1 2 3 31
X
X