Samtök íþróttafréttamanna útnefndu í gær íþróttamann ársins eins og hefð er fyrir ár hvert. Alls fengu 25 íþróttamenn atkvæði í kjörinu í ár og þar á meðal voru fimm frjálsíþróttamenn. Kringlukastarinn Guðni Valur Guðnason varð sjöundi í kjörinu. Guðni Valur bætti Íslandsmetið í kringlukasti sem staðið hafði í 31 ár og átti fimmta lengsta kast […]
meira...