MÍ 11-14 ára

Meistaramót Íslands 11-14 ára verður haldið í Laugardalshöllinni núna um helgina, 9. – 10. febrúar. Mótið hefst báða dagana klukkan 10:00 og eru yfir 400 keppendur skráðir. Tímaseðilinni er að finna í ÞÓR, mótaforriti FRÍ, og tekið er fram að ekki verði umstökk í hátökki. Boðsbréfið má finna hér

meira...

Leikskrá fyrir RIG 2019

Það verður sannkölluð frjálsíþróttaveisla í Laugardalshöllinni sunnudaginn 3.febrúar. Margar af skærustu stjörnum okkar Íslendinga og topp erlendir íþróttamenn munu etja kappi en leikskrána má finna hér Ekki gleyma að tryggja ykkur miða á https://tix.is/is/buyingflow/tickets/7381/ Fyllum höllina og styðjum okkar fólk!

meira...

Dómaranámskeið 23.-24. janúar 2019

Haldið var í húsakynnum ÍSÍ í Laugardal í Reykjavík héraðsdómaranámskeið í frjálsíþróttum 23.-24. janúar sl. Boðið var upp á fullt tveggja kvölda námskeið, sem tíu einstaklingar sátu og tóku próf að því loknu. Að auki tóku héraðsdómarapróf tveir sem áður höfðu setið slíkt námskeið. Þá var einn sem tók hluta námskeiðs og fékk greinastjóraréttindi í […]

meira...

Dómaranámskeið

Samkvæmt nýlegum úrskurði dómaranefndar gilda héraðsdómararéttindi í fjögur ár eftir próf. Í ljósi þessa er búið að birta nýjan lista yfir dómara með gild réttindi, þann lista er að finna hér: http://fri.is/wp-content/uploads/2019/01/h%C3%A9ra%C3%B0sd%C3%B3marar2015_2021.pdf Til þess að gefa einstaklingum tækifæri á að endurnýja dómararéttindi fyrir innanhússtímabilið og einnig fyrir nýja dómara hefur Frjálsíþróttasamband Íslands boðað til námskeiðs í […]

meira...

MÍ 15-22 ára innanhúss

Meistaramót Íslands 15-22 ára innanhúss verður haldið í Kaplakrika 26. og 27. janúar næstkomandi. Skráning keppenda fer fram í Þór, mótaforriti FRÍ. Skráningum skal skilað eigi síðar en á miðnætti þriðjudaginn 22. janúar. Nánari upplýsingar má finna hér.  

meira...

Landsliðsval fyrir Heimsmeistaramótið í utanvegahlaupum

Frjálsíþróttasamband Íslands hefur gengið frá vali á hlaupurum sem munu keppa fyrir hönd Íslands á heimsmeistaramótinu í utanvegahlaupum sem fer fram laugardaginn 8. júní 2019 í Miranda do Corvo (Coimbra, Portúgal): KonurRannveig OddsdóttirElísabet MargeirsdóttirAnna Berglind PálmadóttirÞórdís Jóna HrafnkelsdóttirMelkorka Árný Kvaran KarlarÞorbergur Ingi JónssonGuðni Páll PálssonIngvar HjartarssonÖrvar SteingrímssonSigurjón Ernir Sturluson Með kveðju Langhlaupanefnd FRÍ

meira...

HM í utanvegahlaupum

Frjálsíþróttasamband Íslands hyggst senda landslið, karla og kvenna, til keppni á Heimsmeistaramótinu í utanvegahlaupum sem fram fer laugardaginn 8. júní 2019 í Miranda do Corvo (Coimbra, Portúgal).  Áhugasömum hlaupurum er bent á valreglur FRÍ sem finna má á eftirfarandi slóð:  http://fri.is/leidbeiningar-og-vidmid-vardandi-val-a-landslidi-islands-i-vidavangshlaupum/ Umsóknum skal skila til Langhlaupanefndar FRÍ á netfangið langhlaupanefnd@fri.is fyrir 7.janúar 2019.  Tilkynnt verður um valið eigi síðar en […]

meira...

Uppskeruhátíð FRÍ

Uppskeruhátíð FRÍ verður haldin föstudaginn 23.nóvember klukkan 18:00 í anddyri A í Laugardalshöllinni. Á hátíðinni mun meðal annars verða veittar viðurkenningar fyrir afrek á árinu, úthlutun úr afreksjóði og sýnd verður heimildarmyndin Stökktu um langstökkvaran og afrekskonuna Hafdísi Sigurðardóttur, en myndin er eftir Önnu Sæunni. Boðið verður upp á léttar veitingar. Hlökkum til að sjá […]

meira...

The Nordic Cross Country Championships

The Nordic Cross Country Championships will be held November 10th in Reykjavík, Iceland. Over 90 competitors from the Nordic countries and Faroe Island will compete. The program consists of the following races: Women, Juniors at 12:00 Men, Juniors at 12:35 Women, Seniors at 13:10 Man, Seniors at 14:00 The start list and the results will […]

meira...
1 2
X
X