Stórmótahópur FRÍ 2021

Stórmótahópur FRÍ 2021 hefur verið birtur og hann er að finna hér. Unglinganefnd ákvað að hafa sama hóp og á síðasta tímabili vegna COVID-19, en þeir sem ná lágmörkum á stórmót koma inn í hópinn jafn óðum. Lágmörkin inn á stórmótin, sem og önnur mót fyrir unglinga og ungmenni, er að finna hér. Nánari upplýsingar um viðmið […]

meira...

Viðtal við Guðna Val á heimasíðu World Athletics

World Athletics birti skemmtilegt viðtal við Guðna Val Guðnason, Íslandsmeistara og Íslandsmetahafa í kringlukasti, á heimasíðu sinni í dag. Hann setur stefnuna á Ólympíuleikana í Tokyo sem fara fram í sumar eftir að hafa verið frestað árið 2020 vegna COVID-19. Í greininni er farið yfir upphaf Guðna í frjálsum og ferilinn en einnig viðtal við […]

meira...

HM í utanvegahlaupum 2021

Frjálsíþróttasamband Íslands hyggst senda landslið, karla og kvenna, til keppni á Heimsmeistaramótinu í utanvegahlaupum sem fram fer laugardaginn 11-13. nóvember 2021 í Chiang Mai (Tælandi ).   Áhugasömum hlaupurum er bent á valreglur FRÍ sem finna má hér. Umsóknum skal skila til Langhlaupanefndar FRÍ á netfangið langhlaupanefnd@fri.is fyrir 30.janúar 2021.  Tilkynnt verður um valið eigi síðar en 15.febrúar […]

meira...

Nýjar reglur varðandi keppnisskó

Þann 28.júlí síðastliðinn gaf Alþjóðafrjálsíþróttasambandið (e. World Athletics) út nýja reglu varðandi keppnisskó. Sú regla, eða regla 5, segir til um leyfilega þykkt sóla á skóm í alþjóðlegum keppnum.  Reglu 5 má finna hér en í henni er að finna reglur og upplýsingar varðandi klæðnað íþróttamanns í keppnum, keppnisnúmer og skó í keppnum (þykkt skósóla, […]

meira...

Tilslökun á takmörkunum

Samkvæmt nýja minnisblaði sóttvarnarlæknis til heilbrigðisráðherra þá er áformað að slaka á samkomutakmörkunum 13.janúar næstkomandi. Í þessu minnisblaði kemur fram að íþróttaæfingar barna og fullorðinna verði heimilar og hámarksfjöldi fullorðinna í hverju hólfi verður 50 manns. Um hámarksfjölda barna á íþróttaæfingum gilda sömu fjöldatakmarkanir og í skólastarfi. Einnig er lagt til í minnisblaðinu að íþróttakeppnir […]

meira...

Frestun á MÍ 15-22 ára

Tekin hefur verið sú ákvörðun að fresta Meistaramóti Íslands 15-22 ára sem átti að fara fram 16.-17.janúar um óákveðinn tíma.  Mótaskrá innanhúss tímabilsins er vissulega í uppnámi og því er mikilvægt að félög, íþróttamenn og allir þeir sem koma að frjálsíþróttamótum séu meðvitaðir um það að mótum gæti verið frestað með stuttum fyrirvara. Stefnt er […]

meira...

Erindi varðandi frjálsíþróttaaðstöðu á Íslandi

Formaður Frjálsíþróttasambands Íslands, Freyr Ólafsson, hefur sent erindi á sveitarfélög þar sem FRÍ hvetur til áframhaldandi uppbyggingar og viðhalds íþróttamannvirkja og minnir á mikilvægi þess að fyrirliggjandi keppnis- og æfingaaðstæður verði alltaf fullnægjandi. Í erindinu eru einnig upplýsingar um gildandi reglugerð um þjóðarleikvanga sem og starfshóp mennta- og menningarmálaráðuneytis. Starfshópnum er ætlað að afla upplýsinga […]

meira...

Úrvalshópur FRÍ

Vegna COVID-19 hefur Unglinganefnd með samþykki Frjálsíþróttasambandsins tekið þá ákvörðun að þeir íþróttamenn sem voru í Úrvalshóp FRÍ 2019-2020 haldast í hópnum 2020-2021. Þessir íþróttamenn haldast inn í hópnum á þeim árangri sem þeir náðu inn í hann en ef þeir náðu árangri í nýrri grein/greinum þá bætist það við. Þá bætast þeir í hópinn […]

meira...

Frestun á mótum á vegum FRÍ

Næstkomandi laugardag átti að fara fram Meistaramót Íslands í Víðavangshlaupum en vegna hertra aðgerða stjórnvalda hefur verið ákveðið að fresta hlaupinu. FRÍ vill með frestuninni sýna ábyrgð og koma í veg fyrir mögulegar smitleiðir þar sem í hlaupum sem þessum koma saman blandaðir hópar. Staðan verður endurskoðuð þegar ný reglugerð frá Heilbrigðisráðuneytinu k verður gefin […]

meira...
1 2 3 8
X
X