Norðurlandameistaramót í Víðavangshlaupum

Frjálsíþróttasamband Íslands hyggst senda keppendur á Norðurlandameistaramót í víðavangshlaupum sem fer fram í Heinola í Finnlandi þann 10.nóvember. Áhugasamir hlauparar eru beðnir um að tilkynna áhuga sinn í síðasta lagi 20.október með tölvupósti á langhlaupanefnd@fri.is. Valið verður síðan tilkynnt 1.nóvember Langhlaupanefnd FRÍ bendir á leiðbeiningar og viðmið um val á keppendum sem finna má á […]

meira...

HM í hálfu maraþoni 2020

Frjálsíþróttasamband Íslands hyggst senda keppendur á heimsmeistaramótið í hálfu maraþoni sem fer fram í Gdynia í Póllandi þann 29.mars 2020.  Áhugasamir hlauparar eru beðnir um að tilkynna um áhuga sinn fyrir 30.nóvember með tölvupósti á langhlaupanefnd@fri.is.  Langhlaupanefnd FRÍ bendir á leiðbeiningar og viðmið um val á keppendum sem finna má á eftirfarandi slóð:  http://fri.is/leidbeiningar-og-vidmid-vardandi-val-a-landslidi-islands-i-vidavangshlaupum/ Nánari upplýsingar um heimsmeistaramótið í Gdynia […]

meira...

Dómaranámskeið á Höfn í Hornafirði

Héraðsdómaranámskeið fór fram á Höfn í Hornafirði dagana 27-28. maí sl. og var kennari Þorsteinn Þorsteinsson, formaður dómaranefndar FRÍ. Alls sátu 13 manns námskeiðið að meira eða minna leyti og 11 tóku síðan skriflegt próf í lokin. Öll þau sem tóku héraðsdómaraprófið náðu því og teljast vera með réttindi sem slík út árið 2022. Þessi eru nýir […]

meira...

Námskeið í brautarvörslu

Fimmtudaginn 23.maí frá klukkan 19:30-21:30 verður námskeið í brautarvörslu í götuhlaupum. Námskeiðið verður haldið í íþróttamiðstöðinni í Laugardal Engjavegi 6, í E-sal á 3.hæð. Fyrirlesari verður Sigurður Haraldsson. Skráningar skal senda í síðasta lagi þriðjudaginn 21.maí  á iris@fri.is Frítt er á námskeiðið.

meira...

Hlaupaþjálfaranámskeið

Langhlaupanefnd FRÍ stendur fyrir námskeiði ætlað hlaupaþjálfurum 8. og 9. júní 2019. Leiðbeinandi er Max Boderskov, cand.scient í íþróttum og sérfræðingur íhlaupum og hlaupaþjálfun. Max er höfundur að námskeiðum varðandi hlaupaþjálfun í Danmörku, reynslumikill hlaupari, fyrirlesari og hlaupaþjálfari. Það er sannarlega fengur fyrir okkur að fá hann til landsins aftur. Um námskeiðið: Stefnt er að […]

meira...

Formannafundur FRÍ

Formannafundur boðaður 10. maí næstkomandi klukkan 17:30. Fundurinn er opinn fyrir áhugafólk um eflingu frjálsíþrótta en við viljum að minnsta kosti sjá formenn og stjórnarfólk aðildarfélaga fjölmenna. Þjálfarar og aðrir leiðtogar sérstaklega velkomnir.  Boðið upp á léttar veitingar Fundur haldinn í Laugardalshöll í Sal 1 . Dagskrá: Kynning á starfi FRÍ Hvað hefur áunnist undanfarið […]

meira...

Námskeið í brautarvörslu

Fimmtudaginn 11.apríl frá klukkan 19:30-21:30 verður námskeið í brautarvörslu í götuhlaupum. Námskeiðið verður haldið í íþróttamiðstöðinni í Laugardal Engjavegi 6, í E-sal á 3.hæð. Fyrirlesari verður Þorsteinn Þorsteinsson formaður dómaranefndar FRÍ. Skráningar skal senda á iris@fri.is. Frítt er á námskeiðið.

meira...

Breytt staðsetning á æfingabúðum

Vegna óviðráðanlegra aðstæðna þurfum við að breyta staðsetningu morgunæfingarinnar í Æfingabúðum Úrvalshóps. Morgunæfingin verður í Kaplakrika, mæting þangað sunnudaginn 7.apríl klukkan 09:45. Fyrir utan þetta þá helst dagskráin eins, hún er þá svona: Mæting kl. 9:45 Æfing 1 í Kaplakrika kl. 10-12 Hádegismatur á Café Easy kl. 12-13 Fyrirlestrar í Laugardalshöll kl. 13-15 Æfing 2 […]

meira...

Skráning í æfingabúðir Úrvalshóps FRÍ

Æfingabúðir Úrvalshóps FRÍ 15-19 ára munu fara fram í Laugardalshöllinni 7.apríl næstkomandi. Búið er að uppfæra hópinn eins og venja er að loknu innanhúss keppnistímabilinu en hægt er að sjá hópinn hér Dagskrá æfingabúðana: Mæting kl. 9:45 Æfing 1 í Laugardalshöll kl. 10-12 Hádegismatur á Café Easy kl. 12-13 Fyrirlestrar í Laugardalshöll kl. 13-15 Æfing […]

meira...

MÍ 11-14 ára

Meistaramót Íslands 11-14 ára verður haldið í Laugardalshöllinni núna um helgina, 9. – 10. febrúar. Mótið hefst báða dagana klukkan 10:00 og eru yfir 400 keppendur skráðir. Tímaseðilinni er að finna í ÞÓR, mótaforriti FRÍ, og tekið er fram að ekki verði umstökk í hátökki. Boðsbréfið má finna hér

meira...
1 2 3
X
X