Uppskeruhátíð FRÍ frestað

Vegna óviðráðanlegra orsaka hefur stjórn FRÍ ákveðið að fresta uppskeruhátíðinni sem átti að fara fram nú næstkomandi laugardag. Uppskeruhátíðin verður því haldin 23.nóvember en nánari dagskrá verður auglýst síðar. Við biðjumst velvirðingar á þessari frestun og vonumst til að sjá sem flesta 23.nóvember.

meira...

Víðavangshlaup Íslands

Framkvæmd hlaupsins er á ábyrgð frjálsíþróttadeildar Ármanns en unnið í samstarfi við Framfarir. Hlaupið er hluti af Víðavangshlauparöð Framfara 2018. Keppnisstaður og tími: Hlaupið fer fram í Laugardal í Reykjavík laugardaginn 20. október 2018, kl. 10:00-12:00. Ræst er á tjaldstæðinu og hlaupið verður eftir göngustígum og grasi um tjaldstæðið og þvottalaugarnar. Boðið er uppá búningsaðstöðu í Frjálsíþróttahöllinni. […]

meira...

Uppskeruhátíð FRÍ

Uppskeruhátíð FRÍ verður haldin á laugardaginn 20.október í Bíó Paradís. Hátíðin hefst klukkan 16:30 og byrjum við á því að horfa á heimildarmyndina Stökktu um langstökkvaran og afrekskonuna Hafdísi Sigurðardóttur, en myndin er eftir Önnu Sæunni. Einnig verður skemmtiatriði, boðið upp á léttar veitingar og veittar verða viðurkenningar fyrir afrek á árinu. Hlökkum til að […]

meira...

European Festival of Sprint Under 16

Um helgina fer fram European Festival of Sprint Under 16 í Rieti á Ítalíu. Alls taka 25 þjóðir þátt en Ísland teflir fram tveimur ungum spretthlaupurum, þeim Sindra Frey Seim Sigurðssyni og Glódísi Eddu Þuríðardóttur. Keppt verður í 80 metra spretthlaupi og hefst keppi á laugardeginum 6.október á Raoul Guidobaldi stadium, keppt verður síðan til úrslita […]

meira...

Patrekur leitar að aðstoðarhlaupara

Patrekur Andrés Axelsson, blindur spretthlaupari úr Ármanni, óskar eftir að fá með sér 1-3 spretthlaupara til æfinga næsta vetur og sumar 2019. Patrekur hefur æft markvisst síðustu 3 ár með Ármanni en það eru 4 ár síðan hann missti sjónina að mestu leyti. Hann þarf aðstoðarmann til að æfa með sér spretthlaupin en er mikið […]

meira...
X
X