Hlaupakonan Aníta Hinriksdóttir ÍR verður eini keppandi Íslands á Heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fer fram í Birmingham í Englandi dagana 1.-4. mars. Aníta hefur náð lágmörkum í 800 m og 1500 m hlaupum. Aníta náði fyrst lágmarki í 800 m hlaupi á Reykjavíkurleikunum þann 4. febrúar 2017 er hún hljóp á tímanum 2:01,18 mín […]
meira...