12. Bikarkeppni FRÍ fer fram laugardaginn 10. mars nk. Sjö lið eru skráð til keppni í kvennaflokki en átt lið keppa í karlaflokki. Um hörkukeppni verður að ræða og má búast við harðri baráttu. Keppni hefst á 60 m grindahlaupi kvenna og má búast við hörkukeppni milli Maríu Rúnar Gunnlaugsdóttur FH og Irmu Gunnarsdóttur Breiðabliki. Hulda […]
meira...