Valið á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar

6 íslenskar frjálsíþróttastúlkur hafa verið valdar til að keppa fyrir Íslands hönd á Ólympíuhátíð æskunnar sem fram fer dagana 22.-30. júlí í Gyor, Ungverjalandi. Það eru þær: Birna Kristín Kristjánsdóttir Breiðablik: 100 m, langstökk og 4×100 m boðhlaup Guðbjörg Jóna Bjarnadóttír ÍR: 100 m, 200 m og 4×100 boðhlaup Helga Margrét Haraldsdóttir ÍR: Þrístökk, 100 m grind, […]

meira...

Glæsilegur árangur á 91. Meistaramóti Íslands um helgina

91. Meistaramóti Íslands lauk í gær. Allra besta frjálsíþróttafólk landsins keppti á mótinu og náðist mjög góður árangur. Fyrsta úrslitagrein mótsins á fyrri degi var sleggjukast kvenna. Þar vann Vigdís Jónsdóttir FH yfirburðasigur með 55,67 m kasti. Hilmar Örn Jónsson FH bar sigur úr býtum í sleggjukasti karla með 69,16 m kasti. Var það stigahæsta afrek mótsins […]

meira...

Styttist í EM undir 23 ára

Evrópumeistaramót unglinga 20-22 ára fer fram í Bydgoszcz, Póllandi, dagana 13.-16. júlí nk. Ísland sendir sína fjölmennustu sveit frá upphafi til leiks í ár eða 9 keppendur. Lið Íslands: Kolbeinn Höður Gunnarsson FH: 100m, 200m Guðni Valur Guðnason ÍR: Kringlukast Hilmar Örn Jónsson FH: Sleggjukast Dagbjartur Jónsson ÍR Spjótkast Sindri Hrafn Guðmundsson Breiðablik: Spjótkast Arna Stefanía […]

meira...

91. Meistaramót Íslands um helgina

91. Meistaramót Íslands fer fram á Selfossvelli um helgina. Fremsta frjálsíþróttafólk landsins er skráð til leiks og má búast við mikilli skemmtun og hörkukeppni. Ari Bragi Kárason FH og Kolbeinn Höður Gunnarsson FH munu berjast um sigur í 100 m og 200 m hlaupi en Ari Bragi setti nýtt glæsilegt Íslandsmet í 100 m hlaupi […]

meira...

51. Bikarkeppni FRÍ

51. Bikarkeppni FRÍ fer fram í Kaplakrika, Hafnarfirði, laugardaginn 29. júlí nk. Þátttökufrestur til að skrá inn lið fyrir mótið er 15. júlí (tveimur vikum fyrir mótið). Þátttökurétt eiga öll félög er aðild eiga að ÍSÍ og fer skráning fram í gegnum Þór, mótaforrit FRÍ. Keppnisgreinar: Karlar: 100 m hl, 400 m hl, 1500 m […]

meira...

Skráningarfrestur á 91. Meistaramót Íslands rennur út í kvöld

91. Meistaramót Íslands verður haldið á Selfossvelli helgina 8.-9. júlí nk. Samhliða mótinu fer fram Íslandsmeistaramót ÍF í frjálsíþróttum. Skráningarfrestur er til miðnættis þriðjudaginn 4. júlí. Hægt er að bæta við skráningum til kl. 11:00 föstudaginn 7. júlí gegn þreföldu skráningargjaldi. Skráning fer fram í gegnum Þór, mótaforrit FRÍ. Keppni hefst kl. 10:30 á laugardeginum […]

meira...

Íslandsmet hjá Ara Braga í 100 m

Rétt fyrir kl. 19 í gærkvöldi bætti Ari Bragi Kárason FH eigið Íslandsmet í 100 m hlaupi á Coca Cola móti FH í Kaplakrika. Hann hljóp á tímanum 10,51 sek eftir hörkukeppni við Kolbein Höð Gunnarsson FH sem hljóp á 10,63 sek. Þessi tími er bæting á fyrra metinu um 1/100 úr sekúndu. Í þriðja […]

meira...

Frábær árangur hjá íslensku keppendunum á Bauhaus Junioren Gala

Ísland átti 4 keppendur á Bauhaus Junioren Gala mótinu sem haldið var í Þýskalandi um helgina. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir hóf keppni í 100 m hlaupi. Hún hljóp mjög vel og hafnaði í 4. sæti í 3. riðli. Hljóp hún á tímanum 12,16 sek sem er hennar besti tími á árinu. Tiana Ósk Whitworth keppti í […]

meira...

Keppni á Evrópubikar í fjölþrautum lokið

Evrópubikarkeppni landsliða í fjölþrautum fór fram nú um helgina í Monzon á Spáni. Ísland sendi að þessu sinni 7 keppendur til leiks og luku þeir allir keppni. Tristan Freyr Jónsson náði bestum árangri íslensku keppendanna en hann hafnaði í 4. sæti í karlaflokki með 7,078 stig. Ísak Óli Traustason hafnaði í 14. sæti með 6,502 […]

meira...

Mælingamannanámskeið á vegum AIMS

Síðastliðna helgi var mælingamannanámskeið á vegum AIMS (Association of International Marathons and Distance Races) haldið í Laugardalnum. Kennari námskeiðsins var Hugh Jones, en hann starfar hjá AIMS. Námskeiðið var tvíþætt, bóklegt með kennslu í hvernig á að framkvæma mælingar og verklegt (götumælingar). Einungis þrír mælingamenn starfa á Íslandi í dag og er löngu kominn tími […]

meira...
1 13 14 15 16 17 20
X