Mælingamannanámskeið á vegum AIMS

Síðastliðna helgi var mælingamannanámskeið á vegum AIMS (Association of International Marathons and Distance Races) haldið í Laugardalnum. Kennari námskeiðsins var Hugh Jones, en hann starfar hjá AIMS. Námskeiðið var tvíþætt, bóklegt með kennslu í hvernig á að framkvæma mælingar og verklegt (götumælingar). Einungis þrír mælingamenn starfa á Íslandi í dag og er löngu kominn tími […]

meira...

Evrópukeppni landsliða í fjölþrautum

Evrópubikarkeppni landsliða í fjölþrautum fer fram í Monzon á Spáni nú um helgina. Valið hefur verið hvaða þátttakendur munu keppa fyrir Íslands hönd á mótinu. Karlar í tugþraut: Ingi Rúnar Kristinnsson Breiðablik Tristan Freyr Jónsson ÍR Ísak Óli Traustason UMSS Gunnar Eyjólfsson UFA Konur í sjöþraut: María Rún Gunnlaugsdóttir FH Irma Gunnarsdóttir Breiðablik Helga Margrét […]

meira...

Íslenskir keppendur á Bauhaus Junioren Gala

Valið hefur verið hverjir munu keppa fyrir Íslands hönd á Bauhaus Junioren Gala sem fram fer í Mannheim, Þýskalandi, næstu helgi. Um sterkt alþjóðlegt mót er að ræða en á mótinu keppir fremsta frjálsíþróttafólk heims á aldrinum 16-19 ára. Íslensku keppendurnir: Tiana Ósk Withworth – 100m, 200m Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir – 100m, 200m Dagur Andri Einarsson […]

meira...

Meistaramót Íslands 11-14 ára – Seinni keppnisdagur

Meistaramóti Íslands 11-14 ára lauk með glæsibrag í gær. Mótshaldarar eru sammála um að framkvæmd mótsins hafi gengið mjög vel og öll keppni farið vel fram. Tvö mótsmet til viðbótar voru sett á mótinu í gær. Samtals voru því 11 mótsmet sett á mótinu í heildina. Mikil fjöldi persónulegra bætinga leit dagsins ljós á mótinu. […]

meira...

Seinni dagur á Evrópubikarkeppni landsliða

Seinni keppnisdegi á Evrópubikarkeppni landsliða, sem fram fer í Tel Aviv, Ísrael, lauk í gærkvöldi. Hér má sjá úrslit gærdagsins: Vigdís Jónsdóttir FH keppti í sleggjukasti kvenna. Hún hafnaði í 8. sæti með 56,26 m kasti. Bjarki Gíslason UFA keppti í stangarstökki karla. Hann hafnaði í 11. sæti með því að stökkva yfir 5,00 m. […]

meira...

Meistaramót Íslands 11-14 ára – Fyrri keppnisdagur

Fyrri keppnisdegi á Meistaramóti Íslands 11-14 ára lauk á Kópavogsvelli í gær. Á mótinu í gær sýndu margir keppendur frábæran árangur og litu margar persónulegar bætingar dagsins ljós. Níu mótsmet hafa verið sett á mótinu þegar þetta er skrifað. Jóhann Ási Jónsson FH setti nýtt glæsilegt mótsmet í 600m hlaupi 11 ára pilta með því […]

meira...

Nýtt Íslandsmet sett á fyrri keppnisdegi

Fyrri keppnisdegi á Evrópubikarkeppni landsliða lauk í gærkvöldi. Dagurinn hófst með sleggjukasti karla þar sem Vilhjálmur Árni Garðarson FH keppti fyrir Íslands hönd. Vilhjálmur kastaði lengst 52,26 m og endaði í 12. sæti. Hulda Þorsteinsdóttir ÍR keppti í stangarstökki kvenna. Hún stökk hæst 4,05 m og hafnaði í 3. sæti. Arna Stefanía Guðmundsdóttir FH stóð […]

meira...

Íslenska landsliðið á leið til Tel Aviv

Íslenska landsliðið í frjálsum íþróttum lagði af stað til Tel Aviv, Ísrael, nú í morgun. Landsliðið, sem skipað er 32 íþróttamönnum, mun keppa í 2. deild á Evrópubikarkeppni landsliða sem fer fram helgina 24.-25. júní nk. Keppnin hefur aldrei verið sterkari en í ár, en 12 þjóðir munu keppa á mótinu. Það er aukning um […]

meira...

Hreinn Halldórsson sæmdur heiðurskrossi FRÍ

Í gær var opnuð glæsileg sýning í anddyri Íþróttamiðstöðvarinnar á Egilsstöðum um Hrein Halldórsson, Strandamanninn sterka. Sýningin er sett upp í tilefni af því að nú eru fjörtíu ár liðin frá því Hreinn varð Evrópumeistari í kúluvarpi innanhúss í San Sebastian á Spáni. Við opnunina talaði Freyr Ólafsson formaður FRÍ og sæmdi um leið Hrein […]

meira...

Arna Stefanía nálgast HM lágmarkið

Arna Stefanía  Guðmundsdóttir FH keppti í 400 m grindahlaupi á Copenhagen Games í dag og sigraði hún í hlaupinu á tímanum 56,59 sek. Þetta mjög góð byrjun á keppnistímabilinu hjá henni og á hún mjög raunhæfan möguleika að ná lágmarki á HM í frjálsíþróttum sem fram fer í London í sumar. Lágmarkið er 56,10 sek […]

meira...
1 2 3 5
X