Unglingalandsliðið á NM í þraut 2018

Frjálsíþróttasamband Íslands og unglinganefnd FRÍ hafa valið eftirfarandi ungmenni til þátttöku á Norðurlandamóti Ungmenna í fjölþrautum sem fer fram í Ullensaker í Noregi 9- 10 júní; Irma Gunnarsdóttir Breiðabliki sjöþraut 20-22 ára Helga Margrét Haraldsdóttir ÍR sjöþraut 16-17 ára Guðmundur Karl Úlfarsson Ármanni tugþraut 20-22 ára Ari Sigþór Eíríksson Breiðabliki tugþraut 20-22 ára Benjamín Jóhann […]

meira...

Birna Kristín náði lágmarki á EM U18 á JJ mótinu!

JJ-mót Ármanns í frjáls­um íþrótt­um fór fram á Laug­ar­dals­velli í frekar erfiðum aðstæðum í gær, en þar voru marg­ir kepp­end­ur að berj­ast fyr­ir sæti á Smáþjóðameist­ara­mót­inu sem fram fer í Liechten­stein í byrj­un júní. Birna Kristín Kristjánsdóttir náði lágmarki í langstökki þegar hún bætti sinn persónulega árangur með stökki uppá 5,81m en lágmarkið er 5,80m. […]

meira...

JJ mótið í kvöld

Klukkan 18 í kvöld fer hið árlega JJ mót Ármanns fram á Laugardalsvelli. Margt af okkar besta frjálsíþróttafólki keppir þar og berst fyrir sæti á Smáþjóðameistaramótinu sem er í byrjun júní í Liechtenstein. Búast má við gríðarlegri keppni í mörgum greinum og sem dæmi má geta þess að í 100m hlaupi kvenna mæta þrjár efstu […]

meira...

Vormóti HSK frestað til 29 maí

Vormót HSK Vormót HSK í frjálsum íþróttum verður haldið á Selfossvelli þriðjudagskvöldið 29. maí. Mótið hefst kl 19:00 og stendur til ca 21:30. Upphitun hefst kl 18:00. Mótið átti upphaflega að vera laugardaginn 19. maí en var frestað vegna veðurs.   Þáttttökuréttur Keppt verður í karla- og kvennaflokkum og öllum er heimil þátttaka.   Keppnisgreinar […]

meira...

Tréklossaferðalagið gengur vel hjá Thelmu og Guðna, met hjá Thelmu!

Thelma Lind Kristjánsdóttir ÍR bætti í gær tveggja daga gamalt met sitt í kringlukasti um 4sm í flokki stúlkna 20-22 ára þegar hún kastaði 51,87m og sigraði á móti í Heerhugowaard Hollandi. Guðni Valur Guðnason ÍR kastaði 60,58m og er á réttri leið að lágmarki fyrir Evrópumeistarmótið í Berlín en til þess þarf hann að […]

meira...

Úthlutun úr Afrekssjóði FRÍ

Stjórn Frjálsíþróttasambands Íslands samþykkti, þriðjudaginn 17.apríl 2018, tillögu Afrekssjóðs FRÍ að fyrri úthlutun ársins 2018. Meginhlutverk Afrekssjóðs FRÍ  er að búa afreksfólki og afreksefnum í frjálsíþróttum fjárhagslega og faglega umgjörð til að hámarka árangur sinn. Styrkveitingar skulu hafa það að meginmarkmiði að styðja við afreksfólk og afreksefni vegna undirbúnings og verkefna, jafnt á fjárhagslegan hátt […]

meira...

Thelma Lind með aldursflokkamet í kringlukasti!

Thelma Lind Kristjánsdóttir ÍR stal senunni í hollensku bikarkeppninni (Dutch Team Championships) rétt í þessu þegar hún bætti sinn fyrri árangur í kringlukasti, sigraði og setti um leið aldursflokkamet í flokki stúlkna 20-22 ára. Thelma kastaði 51,83m og bætti þar með met Ragnheiðar Önnu Þórsdóttur FH frá árinu 2010.  Þetta er að auki næstlengsta kast […]

meira...

Andrea Kolbeinsdóttir og Arnar Pétursson Íslandsmeistarar í 10km götuhlaupi

Andrea Kolbeinsdóttir ÍR varð í gær Íslandsmeistari í 10km götuhlaupi sem fram fór í Grafarvogi undir styrkri stjórn Fjölnis. Andrea kom í mark á tímanum 37:29 mín.  Elín Edda Sigurðardóttir ÍR kom önnur í mark á tímanum 37:59 mín. og Helga Guðný Elíasdóttir Fjölni  þriðja á tímanum 39;22 mín. Í karlaflokki varð Arnar Pétursson ÍR […]

meira...

Hilmar Örn Jónsson sigraði á ACC meistaramótinu

Hilmar Örn Jónsson sigraði í sleggjukasti gær 10 maí á ACC svæðismeistarmótinu. Hilmar sem keppir fyrir Virginia háskólann kastaði 71,60m í þriðju umferð sem einnig er hans ársbesta.  Kevin Arreaga frá Miami háskólanum varð annar með 68,90m þannig að sigur Hilmars var öruggur. Þetta er í þriðja skiptið sem Hilmar sigrar á þessu móti og […]

meira...
1 2 3 4
X
X