Á Frjálsíþróttaþingi í Hafnarfirði voru þrír af lykil liðsmönnum frjálsíþróttahreyfingarinnar kjörnir heiðursfélagar FRÍ. Mögulegt væri að rita langa ritgerð um framlag þeirra til frjálsíþrótta en að þessu sinni verður þessi stutta greinargerð að duga um hvert og eitt þeirra. Ragnheiður Ólafsdóttir Ragnheiður Ólafsdóttir frjálsíþróttaþjálfari hefur nú nýlokið löngum og einstaklega farsælum ferli sínum sem yfirþjálfari […]
meira...