Aukagrein á MÍ aldursflokka

Sett var upp aukagrein á mótinu á Selfossi í dag. Þórdís Eva Steinsdóttir FH hljóp 400m grind á nýju aldursflokkameti (14 ára) á tímanum 64,73sek. Flottur árangur hjá henni og erum að sjá stelpu sem á flotta framtíð fyrir sér.

FRÍ Author