Ásdís úr leik á HM

Ásdís gerði 3. kast sitt ógilt, um 60 m kast út fyrir geira, í undankeppni á HM.
 
Áður hafði hún kastað 55,27 m í 2. tilraun og 55,86 m í þeirri fyrstu. Ásdís er í 20. sæti, en 12 komast áfram í úrslit.

FRÍ Author