Ásdís og Silja fengu styrk úr Afrekskvennasjóði Glitnis og ÍSÍ

Frjálsíþróttakonurnar Ásdís Hjálmsdóttir og Silja Úlfarsdóttir fengu úthlutað styrk úr sjóðnum að þessu sinni, ásamt fimm öðrum íþróttakonum, en þær eru báðar í Ólympíuhópi FRÍ.
 
Alls var úthlutað 2,5 milljónum að þessu sinni, en 97 umsóknir bárust að þessu sinni og var heildarfjárhæð umsókna um 150 milljónir króna.
 
Sjá nánar frétt á heimasíðu ÍSÍ; www.isi.is
 

FRÍ Author