Ásdís með lágmark og góða kastseríu

Þessi árangur Ásdísar dugar einnig sem lágmark á Ólympíuleikana á næsta ári, en allur árangur frá 1. maí á þessu ári til 8. júlí 2012 er gjaldgengur sem slíkur.
 
Næst keppir Ásdís á Demantamóti IAAF sem fram fer í London á föstudag og laugardag. Hægt er að sjá frekari upplýsingar um mótið á heimasíðu Demantamótanna.

FRÍ Author