Ásdís með 58 m í Prag

Ásdís náði 6. sæti í á mótinu, en spjótkast kvenna var aðalgrein mótsins, enda margar af bestu í greininni mættar á staðinn, þar á meðal heimsmethafinn Barbora Spotakova frá Tékklandi, sem varð í 2. sæti.
 
Viljone Sunette frá Suður-Afríku og góðvinkona Ásdísar sigrað á nýju landsmeti með 66,38 m, en Borbora varð 2. eins og áður sagði með 65,71 m.
 
Úrslit á mótinu er hægt að nálgast hér (www.memorial-odlozil.cz/results/vys_12152.html).

FRÍ Author