Ásdís kastaði 56,73m

 Ásdís Hjálmsdóttir kastaði í gærkvöldi í Sao Paulo, Brasiílíu á sínu fyrsta móti i sumar.  Kastaði Ásdís 
lengst 56,73m.  Næsta mót hjá henni verður í Rio de Janeiro næstkomandi sunnudag.

FRÍ Author