Ásdís íþróttamaður Ármanns

Ásdís náði að heilla þjóðina með framgöngu sinni á íþróttavellinum í sumar. Þar uppskar hún eftir mikið erfiði og náði að setja nýtt glæsilegt Íslandsmet þegar hún kastaði 62,77 metra í forkeppni Ólympíuleikanna í London í spjótkasti. Hún náði svo 11. sæti í úrslitum á leikunum, segir ennfremur í fréttatilkynningunni.
Share on FacebookShare on Google+Tweet about this on TwitterShare on LinkedIn

FRÍ Author