Ásdís hársbreidd frá sæti í úrslitum

Kristinn var ekki sá eini sem átti í vandræðum í langstökkinu því þrír keppendur gerðu öll sín stökk ógildi og meðal þeirra sem ekki komust í úrslit er Irving Saladino frá Panama, sem bæði hefur unnið gull á þessu móti og er Ólympíumeistari frá Bejing.
 
Úrslit dagsins má sjá hér á heimasíðu mótsins.

FRÍ Author