ÍR sigraði þrefalt í karlaflokki og var með fjórar fyrstu konurnar í kvennaflokki og sigruðu því liðakeppnina líka í þessum flokkum.
Aníta Hinriksdóttir keppti í flokki 18-19 ára kvenna og kom fyrst í mark á tímanum 22:35,5 mín.
Úrslit hlaupsins má sjá í heild sinni hér.
Á myndinni má sjá þrjár fremstu í kvennaflokki með verðlaun sem Sölufélag garðyrkjumanna gaf verðlaunahöfum í karla og kvennaflokki, körfu með