Hið árlega frjálsíþróttamót, Áramót Fjölnis, fer fram fimmtudaginn 28. desember næstkomandi.
Skráningarfrestur rennur út miðvikudaginn 27. desember. Sjá má allar nánari upplýsingar hér.
Tímaseðil mótsins má sjá hér.
Athugið að búið er að bæta við þrístökki karla.